Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 117
109
þ.e. 2,4% 1. maí, 5,0% 15. júní, 2,4% 1. águst, 4,5%
1 október og 3% 16. október, þ.e. árslaun 1985
kr. 151.709.-
Arslaun hins foreldrisins (merkt Y), eru i dæmi 1 reiknuó
450.000.-, en i dæmi 2 eru þau reiknuð kr. 227.563.-. I
dæmi 3 eru þau reiknuó kr. 900.00.-. I tilviki A eru
foreldrarnir giftir, en i tilviki B ógiftir og ekki i
sambúó. 1 öllum tilvikum er skattskilin eign kr.
1.249.000.- á hvort foreldri eóa lægri þannig aó
eignarskattur er enginn. Meólag meó 3 börnum var árió
1985 kr. 106.932.- en mæóra eóa feóralaun kr. 103.614.-.
Þaó foreldri sem ekki hefir börnin þarf aó greiða
meólagið, en fær þaó aó hálfu dregió frá tekjuskattsstofni
og hefur getað, fram aó þessu, fengió þaó lánaó
óverótryggt og vaxtalaust i mjög langan tima. Frá miðju
ári 1986 eru þessi lán vaxtareiknuó.
I öllum tilvikum er mióaó vió, aó vió skattlagningu sé
notaóur lágmarksfrádráttur, eða 10% af tekjum en ekki
vaxtafrádráttur.
Athygli vekur aó i tilvikum 1 og 2 eru samanlagóar
ráðstöfunartekjur hjónaleysanna liólega 30% hærri en
tekjur hjónanna. Jafnvel í dæmi 3 þar sem tekjur Y eru
kr. 900.000.- árió 1985, þá er aukningin 23.4%.
Auk þessa teljast börn einstæóra foreldra forgangshópur aó
barnaheimilum og er dagvistunarkostnaóur þeirra þar því
mun lægri en hinna, sem auk þess eiga almennt ekki aógang
aó dagvistun.
Akureyri, 30. október 1986
Gunnar Rafn Einarsson
löggiltur endurskoóandi.