Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 149
1986
141
17. KIRKJUÞING
38. mál
T i 1 I a g a
til þingsályktunar um eyóni (AIDS)
Flm. sr. Lárus Þorv. Guðmundsson
17. Kirkjuþing haldiö í Bústaðakirkju í nóv. 1986 ályktar:
1. Aó lýsa yfir stuóningi vió "Ályktun Framkvæmdanefndar
Alkirkjuráósins" á fundi ráósins í Reykjavík 15.-19.
september 1986 um sjúkdóminn "eyóni".
( Fylgiskjal 3.2.c )
2. Aó lýsa yfir stuóningi vió starf landlæknisembættis í
þvi forvarnar- og fræóslustarfi, sem nú er hafið
vegna "eyóni".
3. Kirkjuþing skorar á alla kristna menn, aó taka höndum
saman og hefja sig upp yfir alla fordóma og leita
samstarfs vió hvern þann einstakling, samtök og
stofnanir, sem af heióarleika og kærleika vinna gegn
þeirri vá sem eyóni er.
Greinargerð:
Samkvæmt upplýsingum Alþjóðaheilbrigóismálastofnunarinnar
(W.H.O) fer sjúkdómurinn ekki í manngreinarálit. Hann
snertir okkur öll. Hann er í öllum heimsálfum, öllum
stéttum án tillits til menntunar, menningar eða
trúarbragóa.
Kirkjunni er skylt aó veita sýktum og sjúkum bróóur,
systur eóa barni alla þá andlegu umönnun, sem kristnum ber
aó láta i té, meóbróóur sínum í vanda.
Ölafur Ölafsson, landíæknir segir í blaóaviótali vió
Helgarpóstinn fimmtudaginn 6. nóvember á bls. 8, aó þessa
dagana væri landlæknisembættió aó fara út í mikla
upplýsingaherferó í skólum og jafnvel á vinnustööum úti um
landió. Hann leggur áherslu á, aó full ástæða sé fyrir
unga fólkió að ugga aó sér í kynferðismálum.
"Unga fólkió álítur nefnilega aó ef þaó tilheyri ekki
áhættuhópunum, hommum og eiturlyfjaneytendum, sé allt í
lagi. En það verður aó gá aó því, aö ef þaó hefur haft
náin mök vió einhvern sem hefur svo aftur haft náin mök
vió eiturlyfjaneytanda, sem er smitaóur af AIDS, þó aó
liðin séu eitt, tvö eöa þrjú ár, þá er viókomandi í
mikilli hættu. 1 Ijósi þessa veróur unga fólkið aó
endurskoóa kynlífshegóun sína....."