Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 21
13
20. mál
Endurskoóun á skólastarfi i Skálholti.
Kirkjuráó hefur endurskoóaó skólastarfió meó skólanefnd og
hinum nýja rektor skólans séra Sigurói Árna Þóróarsyni.
Skólastarfið hófst á liónu hausti meó námskeióum um ferm-
ingarmál, - öldrunarþjónustu og hjúskaparráðjöf, þá var og
málþing i samvinnu vió Blaöamannafélag Islands um siófræði
fjölmióla. Þátttakendur i þessu starfi skólans voru á
annaó hundraó. Auk venjulegs skólastarfs er hafin
fulloróinsfræósla í skólanum. I heimavist eru nú 15
nemendur, en meó þeirri nýjung er hófst á haustönn eru nú
um 50 nemendur í skólanum. Augljóst er aö breyttar
samfélagsaóstæður kalla á nýja starfshætti. Af fenginni
reynslu viróist skólastarf meö stuttum námskeióum á grunni
hugsjóna lýóháskólanna vera þaö kennsluform, sem best
hentar Skálholtsskóla.
21. má1
Húsnæóismál söngmálastjóra og Tónskóla þjóókirkjunnar og
fulltruar söngmala í fjoróungum landsins.
Eftir margar tilraunir aó leysa húsnæóisvanda embættis
söngmálastjóra, hefur nú tekist aó fá þeirri starfsemi
varanlegt aósetur aó Sölvhólsgötu 13, sem er hús i eigu
ríkisins. Þar hefur söngmálastjóri og Tónskólinn fengió
gott húsrými, sem þegar er tekió í notkun aö hluta til.
Þá hefur söngmálastjóri hvatt til liósinnis fulltrúa
söngmála, eins og bent er á i tillögu Kirkjuþings. Söng-
starfsemi kirkjunnar hefur færst í aukana á undanförnum
árum, ekki hvaó síst meó hinum fjölsóttu námskeióum i
Skálholti fyrir organista og kórfólk.
22. og 23. mál
Um brot á frumlægustu mannréttindum, mannskæóa styrjöld í
Afganistan og knýjandi þörf á friósamlegri lausn á vanda
Suóur-Afrikul
Vakin var athygli á samþykkt Kirkjuþings í þessum málum og
þær birtar i fjölmiólum.
24. mál
Biblían og fermingarfræðslan.
Málinu var vísaó til stjórnar Biblíufélagsins, enda er þaó
á dagskrá stjórnarinnar, aó hlutast til um, aó Biblian
verói almennt i höndum fermingarbarna um leið og
fermingarfræóslan á sér staó. Vió fermingarfræöslu hefur
veriö stuóst vió Nýja Testamenti Gideonmanna, sem öll
fermingarbörn hafa i höndum. Eigi aó síóur er
ákjósanlegt, aó fermingarbörnin eignist sína Bibliu i tæka
tíð fyrir ferminguna. Sumir prestar hafa leitaó til
Bibliufélagsins um fyrirgreióslu í þessu sambandi. Stjórn
Biblíufélagsins vinnur aó framgangi þessa máls.