Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 71
63
Einnig lætur þingió í Ijós ánægju sina vegna þess sara-
starfs, sem tekizt hefur meó forsetum Alþingis og full-
trúum kirkjunnar af greindu tilefni. Kirkjuþing felur
undirbúningsnefnd kristnitökuafmælis aó annast framhald
þeirrar samvinnu eftir þvi sem tilefni gefst til.
Greinargeró.
Nefnd sú, sem Kirkjuráó skipaói aó tilhlutan Kirkjuþings
1984, hefur i samræmi vió ályktun Kirkjuþings 1985 haldió
áfram þvi verkefni sinu aó ganga frá fumtillögum aó
u'ndirbúningi hátióahalda vegna þúsund ára afmælis kristni-
tökunnar.
Jafnframt hefur nefndin átt oróastað vió forseta Sameinaós
Alþingis og forseta þingdeildanna beggja. Framvinda
þeirra skoóanaskipta og ávöxtur þeirra birtist m.a. i
þeirri starfsskýrslu, er hér fer á eftir.
Nefndinni var i upphafi ætlaó aó starfa um stundar sakir
eiungis og safna hugmyndum um tilhögun kristnitöku-
minningar. Ýmsu hefur verió áleiðis snúió á þeim tveimur
árum, sem nefndin hefur verói aó verki. Þar ber þaó hæst,
aó rækilega hefur verió vakin athygli á kristnitöku-
afmælinu, sem ekki fór ýkja hátt áóur en nefndin tók til
starfa. Þetta kom skýrt fram i ályktun Alþingis
íslendinga á liónu vori og eigi miður í Hiróisbréfi
biskups i ágúst s.l.
Nefndin gaf sér i upphafi heitið "kristnitökunefnd." Þaó
var ekki gjört af oflæti, heldur til hagræóis. Nú tekur
nefndin sig hafa lokið þvi 1jósmóðurhlutverki, sem henni
var af Kirkjuþingi falið. Komið er að krossgötum og upp-
hafsumræóu lokið en hitt brýnt aó vinna nú kappsamlega að
frekari framgangi mála.
Nefndin leggur þvi fyrir Kirkjuþing 1986 eftirfarandi
skýrslu um störf sin á liónum misserum. Jafnframt visar
nefndin til tillagna þeirra, er hún lagöi fyrir Kirkjuþing
1985 og itrekar þær tillögur i öllum greinum öórum en
þeirri einni, er varóar tilhögun nýrrar nefndarskipunar,
en um það efni er hér flutt ný tillaga til þingsályktunar.
Starfsskýrsla kristnitökunefndar 1985-6.
Þriójudaginn 11. febrúar 1986 bauó
Alþingis kristnitökunefnd til fundar
Auk fundarboöanda sátu forsetar efri
Alþingis fundinn, svo og meólimir
allir.
forseti Sameinaós
i Alþingishúsinu.
og neóri deildar
kristnitökunefndar
Fundarboóandi setti fund og bauó gesti velkomna. Kvaó
hann efnt til fundarins i því skyni aó ræóa viðfangsefni
Alþingis og þjóókirkjunnar vegna þúsund ára afmælis
kristnitökunnar. Þing og kirkja hlytu aó minnast þessa
viöburóar hvort meó sinum hætti aó hluta til, en einnig
sameiginlega. Reifaói forseti málió á ýmsa vegu og vék
einkum aö mannvirkjageró á Þingvöllum. Þar mætti ætla, aó
risi hvort tveggja, alþingissetur og kirkjusalur sá, er