Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 71

Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 71
63 Einnig lætur þingió í Ijós ánægju sina vegna þess sara- starfs, sem tekizt hefur meó forsetum Alþingis og full- trúum kirkjunnar af greindu tilefni. Kirkjuþing felur undirbúningsnefnd kristnitökuafmælis aó annast framhald þeirrar samvinnu eftir þvi sem tilefni gefst til. Greinargeró. Nefnd sú, sem Kirkjuráó skipaói aó tilhlutan Kirkjuþings 1984, hefur i samræmi vió ályktun Kirkjuþings 1985 haldió áfram þvi verkefni sinu aó ganga frá fumtillögum aó u'ndirbúningi hátióahalda vegna þúsund ára afmælis kristni- tökunnar. Jafnframt hefur nefndin átt oróastað vió forseta Sameinaós Alþingis og forseta þingdeildanna beggja. Framvinda þeirra skoóanaskipta og ávöxtur þeirra birtist m.a. i þeirri starfsskýrslu, er hér fer á eftir. Nefndinni var i upphafi ætlaó aó starfa um stundar sakir eiungis og safna hugmyndum um tilhögun kristnitöku- minningar. Ýmsu hefur verió áleiðis snúió á þeim tveimur árum, sem nefndin hefur verói aó verki. Þar ber þaó hæst, aó rækilega hefur verió vakin athygli á kristnitöku- afmælinu, sem ekki fór ýkja hátt áóur en nefndin tók til starfa. Þetta kom skýrt fram i ályktun Alþingis íslendinga á liónu vori og eigi miður í Hiróisbréfi biskups i ágúst s.l. Nefndin gaf sér i upphafi heitið "kristnitökunefnd." Þaó var ekki gjört af oflæti, heldur til hagræóis. Nú tekur nefndin sig hafa lokið þvi 1jósmóðurhlutverki, sem henni var af Kirkjuþingi falið. Komið er að krossgötum og upp- hafsumræóu lokið en hitt brýnt aó vinna nú kappsamlega að frekari framgangi mála. Nefndin leggur þvi fyrir Kirkjuþing 1986 eftirfarandi skýrslu um störf sin á liónum misserum. Jafnframt visar nefndin til tillagna þeirra, er hún lagöi fyrir Kirkjuþing 1985 og itrekar þær tillögur i öllum greinum öórum en þeirri einni, er varóar tilhögun nýrrar nefndarskipunar, en um það efni er hér flutt ný tillaga til þingsályktunar. Starfsskýrsla kristnitökunefndar 1985-6. Þriójudaginn 11. febrúar 1986 bauó Alþingis kristnitökunefnd til fundar Auk fundarboöanda sátu forsetar efri Alþingis fundinn, svo og meólimir allir. forseti Sameinaós i Alþingishúsinu. og neóri deildar kristnitökunefndar Fundarboóandi setti fund og bauó gesti velkomna. Kvaó hann efnt til fundarins i því skyni aó ræóa viðfangsefni Alþingis og þjóókirkjunnar vegna þúsund ára afmælis kristnitökunnar. Þing og kirkja hlytu aó minnast þessa viöburóar hvort meó sinum hætti aó hluta til, en einnig sameiginlega. Reifaói forseti málió á ýmsa vegu og vék einkum aö mannvirkjageró á Þingvöllum. Þar mætti ætla, aó risi hvort tveggja, alþingissetur og kirkjusalur sá, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.