Gerðir kirkjuþings - 1986, Qupperneq 88
80
til.
Af þeim sömu orsökum, sem aó ofan eru greindar hefur
kirkjulistarnefnd ákveóið aó stefna að útgáfu leióarrits
um kirkjur, kirkjubúnað, umhiróu um gripi og skrúóa og ný
tilföng og annaó, sem áhugasama leikmenn og presta varóar
i þessum efnum. Enda þótt fyrirhugað leióarrit sé ekki
mikió aó vöxtum, eóa um 100 bls., veróa margir sérfróóir
menn aó fjalla hver um sitt svió, auk teikninga og
leiöbeiningarmynda, en hinsvegar er varla við þvi aó búast
aó slíkt rit nái mikilli sölu.
Kirkjulistarnefnd leyfir sér því aó leita til Kirkjuráós
um úthlutun úr Kristnisjóói til þess brýna verkefnis, sem
ætlunin er aó láta vinna í vor og sumar, svo ritið geti
komió út á haustmánuóum.
Tillögur um efnisskipun ritsins fylgja umsókn þessari, svo
og kostnaðaráætlun, sem nefndin hefur beðió
Skálholtsútgáfuna aó gera.
Drög aó efnisskiptingu:
1. Kirkjuarkitektúr: sögulegt yfirlit.
2. Kirkjuturn: klukkur, forkirkja, kirkjudyr.
3. Kirkjuskip: litaval, efnisval, umhiróa, bekkir,
gluggar loft, gólf, veggir, lýsing, hljóötækni, hljóðfæri.
4. Kór: 1) altarió, gripir á altari, kaleikur, patína,
dúkar, skirnarfontur, prédikunarstól1, skrúói, litir,
þjónustu. Spurningin er, hvernig þetta tengist lifi fólks
i táknmáli. b) meóferó skrúöa, dýrgripa.
5. Kirkjulist: a)ýmsar geróir, ný tilföng, steint gler,
skúlptúr, ýmis form á samskiptum listamanna og safnaóa b)
vióhald og meóferð á gripum (gulli, silfri, skrúða, ýmsum
efnum), meóferó gamalla gripa, endurgeróir gripir,
viógeróir.
6. Guósþjónustan, ýmsir kirkjusióir, sióir við ýmsar
kirkjulegar athafnir.
7. Kirkjugaróurinn.
8. Lög og reglugeróir.
9. sjóóir.
10. Kirkjan og íslensk mennigarsaga: sögustaóir og
menningarlegt samhengi.
Samtals um það bil 80 bls. auk mynda.
Kostnaóaráæt1un:
Forsendur:
1. Bókin veröi gefin út i 1000 eintökum.
2. Bókin veröi 60 bls. i A5 broti. Nefndin gerir ráó
fyrir 80 (100) bls.
3. Kápan verói úr einföldu kartoni meó litgreindri mynd.
4. U.þ.b. 10% af efni bókarinnar verði myndir.
Skv. tilboói er veró þessa verkþáttar kr. 130.000.-
(hækkar ef bókin veróur 80 bls. eöa 100 bls.).