Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 108
100
hafa verió alllengi i deiglunni og viróist sem málefni
hennar séu enn fjarri þvi aó vera komin i vióunandi horf.
íslenska kirkjan hefur ævinlega haft mikió til
systurkirkna sinna á meginlandinu aó sækja og þörfin á
ferskum straumum þaðan er ekki síóur mikilvæg nú en
endranær. Kirkjan hefur ævinlega verió þjóóleg og
alþjóóleg í senn. Alþjóólegt samstarf hefur sem betur fer
aukist almennt á undanförnum árum, einnig meöal kirkna og
kirkjudeilda viósvegar um heiminn. Alþjóóleg kirkjusamtök
og stofnanir hafa unnió markvisst aó slíku samstarfi.
Ekki þarf aó tiunda þýóingu slíks samstarfs á
umbrotatimum.
Samskipti þjóókirkjunnar vió erlendar kirkjur viróast þó
hafa veriö af skornum skammti, skort hefur fé til þess aó
halda uppi slikum samskiptum sem vert væri. Svo viróist
sem margar aðrar stofnanir í þjóófélaginu hafi ekki þurft
aó kvarta undan þessu i sama mæli og þjóókirkjan. Timi er
kominn tii þess aó samskipti íslensku kirkjunnar vió
útlönd verói markvissari og skili sér betur út í
kirkjulifió. Samstarf vió erlendar kirkjur felst í
gagnkvæmum samskiptum, þar eru allir i senn gefendur og
þiggjendur.
1 öllu starfi kirkjunnar gæti hún haft mikinn hag af
erlendum samskiptum. Má þar nefna safnaóarstarf,
tónlistarstarf, hjálparstarf, kirkjulist, guófræóileg
skoóanaskipti og margt fleira.
Þaö er mikió í húfi fyrir eðlilega endurnýjun
kirkjulífsins aó þaó verði fyrir áhrifum af skoóanaskiptum
vió fólk i kirkjudeildum annars staóar í heiminum.
Á sama hátt hefur íslenska kirkjan af ýmsu aó miðla. Þaó
er mikilvægt fyrir islenska guófræðinga og leikmenn, aó
þeir læri af erlendum starfsbræórum og systrum og taki
þátt í þeirri alþjóðlegu umræóu, sem fram fer innan
kirknanna.
Visaö til allsherjarnefndar, er skilaói eftirfarandi
áliti. (Frsm. Guómundur Magnússon).
Kirkjuþing samþykkir, aó verksviö og hlutverk
utanríkisnefndar þjóökirkjunnar verði tekió til itarlegrar
endurskoóunar. Kirkjuþing felur Kirkjuráði aó kjósa fimm
menn í utanrikisnefnd, þrjá presta og tvo leikmenn. Skal
Kirkjuráó setja nefndinni erindisbréf þar sem henni er
meóal annars falió:
- aó hafa yfirumsjón meó erlendum samskiptum á vegum
islensku þjóókirkjunnar,
- aó efla samskipti islensku kirkjunnar vió systurkirkjur
erlendis,
- aö auka samskipti vió kirkjur á Noröurlöndum,
aö greiða götu presta sem vilja fara utan til
endurmenntunar og annarra, sem vilja kynnast kirkjulegu
starfi erlendis,
- aó hafa yfirumsjón meö þróunarhjálparstarfi islensku
kirkjunnar.