Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 23
15
samvinnu þessi fjögur ár, aó lausn þeirra mála, sem í hlut
Kirkjuráós kom að fjalla um og afgreióa.
öll okkar störf fel ég svo i forsjá Guós, - og bió hann aó
vaka yfir okkur í þeim störfum sem framundan eru. Skýrslu
þessari lýk ég meó oróum Páls postula: "og nú fel ég yóur
Guói og orói náóar hans." (Post. 20:32)
Aó lokinni fyrri umræóu var skýrslu Kirkjuráós vísaó til
allsherjarnefndar.
2. umræóa
Nefndarálit alIsherjarnefndar
um skýrslu Kirkjuráós.
Frsm. sr. Hreinn Hjartarson.
1. Aó venju var skýrslu Kirkjuráós visaó til allsherjar
nefndar, sem fjallaó hefur um skýrsluna eftir því sem
tök voru á þann skamma tima sem nefndin hafói til um-
ráóa.
Nefndin þakkar fyrir sitt leyti greinargóóa og vióa
mikla skýrslu, viðamikla aó þvi leyti, aó hún tekur
til allra þeira mála sem visað var til Kirkjuráós á
sióasta Kirkjuþingi. Nefndinni hefói þótt æskilegt
að verió hefói í skýrslunni umsögn eóa greinargerð um
ýmis önnur mál er Kirkjuráó hefur fjallaö um svo sem:
Skálholtsstað, Skálholtsskóla, Sumarhótelið í Skál-
holti og Skálholtsútgáfuna svo eitthvaó sé nefnt.
Hefði verió fróölegt aó fá um þessi atriði nánari
upplýsingar.
En nefndin gerir sér fulla grein fyrir þvi, aó
Kirkjuráó hefur í mörg horn á líta og timi til starfa
oft naumur.
2. 2. má1 Limaskýrslan
Nefndin fagnar lokaafgreióslu þjóókirkjunnar á svari
sinu við Limaskýrslunni. Þaó eru mikil tiðindi og
góó, aó svo margar kirkjudeildir skuli hafa sameinast
um útgáfu slikrar skýrslu, þar sem fjallað er um
meginatriói kristinnar trúar: Skirnina, altarisgöng-
una og embætti kirkjunnar.
3. 3. mál Um helgidagafrið
Nefndin visar til þeirrar umfjöllunar, sem þetta mál
fær á yfirstandandi Kirkjuþingi.
4. 4. mál Um stofnun fræðsludeildar
Nefndin lýsir ánægju sinni yfir þvi aó embætti fjár-
málafulltrúa þjóókirkjunnar hefur verió sett á stofn.
Þar sem fræóslumál eru mikilvægur þáttur i öllu
starfi kirkjunnar itrekar nefndin nauósyn þess aó
stofnuó verói sérstök fræðsludeild kirkjunnar.
Hvetur hún Kirkjuráó til aö vinna aó framgangi þess.
5. og 17. má1 Um starfsmenn þjóðkirkjunnar
5.