Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 66
58
Innheimtuþóknun skal vera 1% og rennur hún til ríkissjóós.
Innheimtumenn ríkissjóós skulu eigi sjaldnar en
ársfjóróungslega standa sóknarnefndum eóa kirkjugarðs-
stjórnum skil á innheimtu gjalda skv. lögum þessum.
Kirkjugarósstjórn er þó heimilt aó annast innheimtuna gegn
þeirri þóknun, sem greind var. Lögtaksréttur fylgir
gjöldum þeim, sem mælt er fyrir um í lögum þessum.
25. gr.
T.il Kirkjugaróas jóðs, sem stofnaóur var meó lögum nr.
21/1963, skulu renna 5% af innheimtum kirkjugarðsgjöldum
auk framlags úr ríkissjóói skv. fjárlögum. Kirkjugarós-
stjórnir geta ávaxtaó í honum þaó fé kirkjugaróa, sem er
umfram árlegar þarfir, með almennum innlánskjörum lána-
stofnana. Stjórn sjóósins skipa þrír menn kjörnir til 4ra
ára i senn af kirkjuráói þar af einn skv. tilnefningu
Kirkjugarósstjórnar Reykjavikurprófastsdæmis. Reiknings-
hald sjóðsins annast skrifstofa biskups, og gilda um þaó
sömu reglur sem um reikningshald kirkna. Reikningar
Kirkjugaróasjóós skulu árlega birtir í Stjórnartióindum.
Megin markmió Kirkjugaróasjóös er aó jafna aóstöóu
kirkjugaróa.
Úr sjóónum skal veita lán og eða styrki kirkjugarós-
stjórnum til kirkna og kirkjugaróa, allt aö 3/4 kostnaóar,
svo og til þess aó setja minnismerki þar, sem verið hafa
kirkjugaróar, kirkjur eöa bænahús aö fornu. Sjóónum er
heimilt aö kosta viðhald og umhirðu kirkjugaróa í eyói-
&a?ÉB8ifii s?éffiffiiaa?eíyígn4mrS?}'í8ÍfiS se?8§fijr um
26. gr.
Eigi má veita leyfi til upptöku heimagrafreita.
Leyfishafar heimagrafreits greiöi sem aðrir til sóknar-
kirkjugarós sins, enda er þeim heimilt leg í honum.
Réttur til heimagrafreits á ættaróðali fellur nióur, ef
óóalið gengur úr ættinni.
27. gr.
Nú hefur eigi verió greftraó i heimagrafreit í full 25 ár
og eigandi jarðarinnar óskar þess aó leggja grafreitinn
niður, og er honum þá heimilt að taka nióur giröingu um
reitinn og breyta honum i grasflöt eóa trjálund, ef
skipulagsnefnd kirkjugarða samþykkir. Séu minnismerki í
garðinum, skal jaröeigandi gera vandamönnum skv. 2.
málsgr. 30. gr. viðvart um, aó hann ætli aó leggja reitinn
nióur. Er þeim heimilt aö halda vió minnismerkum þar á
sinn kostnaó eóa ráóstafa þeim á annan hátt.