Gerðir kirkjuþings - 1986, Qupperneq 48
40
sem fjarlægð eru, skal aó jafnaði komiö fyrir á vissum
staó í garöinum, þar sem best þykir á fara aó dómi
prófasts. Þetta gildir og um minnismerki á þeim gröfum,
sem eldri eru en 75 ára og enginn hefur óskaó friöunar á.
Séu slík minnismerki flutt, skal upprunalegur staóur
þeirra merktur greinilega samkvæmt öórum ákvæóum þessara
laga.
Kirkjugarósstjórnum er heimilt aó láta hefja gömul minnis-
merki úr moldu, ef þörf krefur. Enn fremur er þeim
heimilt aó láta smíóa hlífóarstokka um þá legsteina, er
þjóóminjavörður tiltekur. Kostnaó, sem af þessu leióir,
ber hlutaóeigandi kirkjugarói aó greióa.
17. gr.
Kirkjugarósstjórn er
kirkjugarósvöró svo og
umsjón og eftirlit
kirkjugarósstjórn gefur
heimilt aó ráóa sérstakan
framkvæmdastjóra, er hafi á hendi
samkv. erindisbréfi, sem
þar um.
Kirkjugarósstjórn felur kirkjugarðsverði aó taka allar
grafir í garöinum gegn ákveönu gjaldi. Einnig getur hún
falið honum árlegt vióhald legstaöa fyrir þá er þess óska,
samkvæmt gjaldskrá, er hún setur.
Lögmætur safnaóarfundur eóa héraósfundur getur veitt
kirkjugarósstjórn einkaheimild til grafartöku og til þess
aó nota líkvagn vió jaróarfarir gegn hæfilegu gjaldi, sem
rennur í sjóói kirkjugarósins.
18. gr.
Nú hafa tvær eóa fleiri sóknir sameiginlegan kirkjugarð
eóa kirkjugaröa, og skulu þá sóknarnefndir hver um sig svo
og utanþjóókirkjusöfnuöir meó a.m.k. 2000 gjaldskylda
meólimi kjósa einn mann hver úr sínum hópi í
kirkjugarósstjórn til fjögurra ára í senn, svo og varamann
meó sama hætti. Bálfararfélag íslands kýs, ef því er aó
skipta, einn mann og annan til vara til jafnlangs tíma í
kirkjugarösstjórn Reykjavikurprófastsdæmis. Prófastur
situr fundi kirkjugarósstjórnar og hefur atkvæóisrétt,
þegar tala stjórnarmanna er jöfn eóa tilnefnir oddamann
eftir því sem vió á.
Kirkjugarósstjórnir þessar hafa sömu skyldur og ábyrgó sem
sóknarnefndir aó þvi er til kirkjugaróa tekur.
19. gr.
Kirkjugarósstjórn hefur á hendi stjórn og reikningshald
legstaóasjóóa undir yfirstjórn prófasts.
Kirkjugarósstjórn ávaxtar sjóóina í kirkjugarðasjóði eöa
meó öörum þeim hætti, sem henni þykir best henta.