Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 87

Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 87
79 1986 17. KIRKJUÞING 12. mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um leiðarrit um kirkjur og búnað þeirra. Frsm. dr. Gunnar Kristjánsson Kirkjuráð beiti sér fyrir því, að gefið verói út leióarrit fyrir kirkjuhaldara, kirkjuverói, meóhjálpara og aóra starfsmenn kirknanna um kirkjur og gripi þá, sem þeim tilheyra, meðferð þeirra og meðhöndlun. Greinargeró: I lögum um Kristnisjóó segir svo í 7. grein: (Hlutverk Kristnisjóðs skal vera:) Aó styðja hvers konar starfsemi kirkjunnar til eflingar kristinni trú og siðgæði meó þjóóinni, svo sem útgáfu á hjálpargögnum í safnaóarstarfi og kristilegu fræðsluefni, enn fremur félög og stofnanir, sem vinna aó mikilvægum verkefnum á kirkjunnar vegum. Með þetta hlutverk Kristnisjóós i huga sótti kirkjulistarnefnd um styrk úr Kristnisjóði s.l. vetur til þess að gefa út leióarrit um kirkjur og búnað þeirra. Meó umsókninni fylgdi eftirfarandi bréf: "Kristnihald og kirkja eiga sér lengsta órofna sögu allra stofnana í landinu. Þótt elstu kirkjur, sem enn standa, séu ekki nema frá 18. öld og obbi sveitakirkna frá miðbiki 19. aldar, nær áþreifanlegur menningararfur kirkjunnar í listaverkum, skornum, smíðuóum og saumuóum gripum, allt aftur til frumkristni í landinu. Flest af því er í söfnum, einkum erlendum, en margt er enn geymt i kirkjunum sjálfum og annað er unnt aó endurheimta, svo sem gert hefur verið í nokkrum mæli, meó vönduóum eftirgerðum. Hin eldri kirkjuhús eru einnig orönar merkar menningarminjar og því er mikilvægt aö vel sé aó þeim og gripum þeirra hlúó. Nokkuó hið sama er aó segja um hinar nýrri kirkjubyggingar og þær sem enn eru í smióum þar er einnig mjög áríóandi aó vel og rétt sé aó öllum hlutum staðið, jafnt í helgisiðalegu sem listrænu tilliti. Nú er þaó svo, að bæði um eldri og nýrri kirkjur fjallar aó mestu ieyti áhugafólk, sóknarnefndir og safnaóafélög, sem ekki hefur á nægri kirkjusögulegri, listrænni né helgisióalegri þekkingu aó byggja. Þvi hafa mörg afglöp verið framin, svo aó ýmsum og merkum menningararfi hefur verið spillt eða meó öllu fyrirgert. Af þessum ástæóum er það bráð nauósyn, bæði íslensku þjóókirkjunni og íslenskri menningarsögu aó reynt verói til hins ítrasta aó leiðbeina um þau efni. Aó vísu hafa Þjóóminjasafnið og húsfrióunarnefnd unnió þar gott starf, en verksvióió sem hér er um aó tefla er miklu víðtækara en þær stofnanir ná
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.