Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 87
79
1986
17. KIRKJUÞING
12. mál
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um leiðarrit um kirkjur
og búnað þeirra.
Frsm. dr. Gunnar Kristjánsson
Kirkjuráð beiti sér fyrir því, að gefið verói út leióarrit
fyrir kirkjuhaldara, kirkjuverói, meóhjálpara og aóra
starfsmenn kirknanna um kirkjur og gripi þá, sem þeim
tilheyra, meðferð þeirra og meðhöndlun.
Greinargeró:
I lögum um Kristnisjóó segir svo í 7. grein:
(Hlutverk Kristnisjóðs skal vera:)
Aó styðja hvers konar starfsemi kirkjunnar til eflingar
kristinni trú og siðgæði meó þjóóinni, svo sem útgáfu á
hjálpargögnum í safnaóarstarfi og kristilegu fræðsluefni,
enn fremur félög og stofnanir, sem vinna aó mikilvægum
verkefnum á kirkjunnar vegum.
Með þetta hlutverk Kristnisjóós i huga sótti
kirkjulistarnefnd um styrk úr Kristnisjóði s.l. vetur til
þess að gefa út leióarrit um kirkjur og búnað þeirra. Meó
umsókninni fylgdi eftirfarandi bréf: "Kristnihald og
kirkja eiga sér lengsta órofna sögu allra stofnana í
landinu. Þótt elstu kirkjur, sem enn standa, séu ekki
nema frá 18. öld og obbi sveitakirkna frá miðbiki 19.
aldar, nær áþreifanlegur menningararfur kirkjunnar í
listaverkum, skornum, smíðuóum og saumuóum gripum, allt
aftur til frumkristni í landinu. Flest af því er í
söfnum, einkum erlendum, en margt er enn geymt i kirkjunum
sjálfum og annað er unnt aó endurheimta, svo sem gert
hefur verið í nokkrum mæli, meó vönduóum eftirgerðum. Hin
eldri kirkjuhús eru einnig orönar merkar menningarminjar
og því er mikilvægt aö vel sé aó þeim og gripum þeirra
hlúó. Nokkuó hið sama er aó segja um hinar nýrri
kirkjubyggingar og þær sem enn eru í smióum þar er einnig
mjög áríóandi aó vel og rétt sé aó öllum hlutum staðið,
jafnt í helgisiðalegu sem listrænu tilliti.
Nú er þaó svo, að bæði um eldri og nýrri kirkjur fjallar
aó mestu ieyti áhugafólk, sóknarnefndir og safnaóafélög,
sem ekki hefur á nægri kirkjusögulegri, listrænni né
helgisióalegri þekkingu aó byggja. Þvi hafa mörg afglöp
verið framin, svo aó ýmsum og merkum menningararfi hefur
verið spillt eða meó öllu fyrirgert. Af þessum ástæóum er
það bráð nauósyn, bæði íslensku þjóókirkjunni og íslenskri
menningarsögu aó reynt verói til hins ítrasta aó leiðbeina
um þau efni. Aó vísu hafa Þjóóminjasafnið og
húsfrióunarnefnd unnió þar gott starf, en verksvióió sem
hér er um aó tefla er miklu víðtækara en þær stofnanir ná