Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 18

Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 18
10 ingsstarf til aó gegna hlutverki sínu. Æskulýósdagurinn 2. mars s.l. var helgaóur þessu málefni, og birti ég þar ávarp undir fyrirsögninni: Verum allsgáó. Einnig fjall- aói ég um þetta vandamál i Hiróisbréfinu. 7. mál Um Biblíulestur i sjónvarpi. Efni tillögunnar var falið fréttaful1trúa til fyrirgreióslu og rætt hefur verió vió Rxkisútvarpió um mál þetta. Borin var fram ósk um, aó í lok dagskrár á laugardögum kæmi kirkjumynd i sjónvarpinu, i staó landlagsmyndar önnur kvöld vikunnar. Var svo gert um nokkurt skeió. Hrafn Gunnlaugsson, dagskrárstjóri hefur lýst áhuga sínum á því aó sjónvarpa fleiri guósþjónustum en á stórhátíóum. Ný sjónvarpsbifreió gefur aukna möguleika til þeirrar þjónustu. Biblíulestur í sjónvarpinu er nú á umræóustigi hjá Rikisútvarpinu. 8. mál Kirkjugaróafrumvarpió. Kirkjuþing visaói málinu til Kirkjuráós og kirkjulaganefndar. Kirkjuráó taldi rétt, aó málió yröi rætt á sem víöustum vettvangi. Þaö hefur verió gert m.a. á fundi safnaóarráðs Reykjavíkurprófastsdæmis og prófasta- fundi á Akureyri í mars s.l. Á fundi Kirkjuráðs 17. sept- ember s.l. voru eftirtaldir skipaóir i nefnd til þess aó fjalla frekar um frv.: Séra Jónas Gislason dósent for- maður, séra Jón Einarsson prófastur og Árni Guöjónsson hrl., tilnefndur af stjórn Kirkjugaróa Reykjavikurprófastsdæmis. Öskaö var eftir þvi, aó framkvæmdastjóri skipulagsnefndar kirkjugaróa, Aóalsteinn Steindórsson starfaöi meö nefndinni. Nefndin skilaði áliti sínu til Kirkjuráós, sem fór aó lokum yfir þaó á fundi sinum 30. október s.l. 1 þeirri mynd er þaó nú lagt aö nýju fyrir Kirkjuþing. 9. og 10. mál Um útvarpsmál og möguleika kirkjunnar á eigin útvarpsstöó. Tillögurnar gengu báóar i sömu átt, aö kanna á hvern hátt kirkjan ætti aó bregóast vió nýjum útvarpslögum. Kirkjuþingió kaus þriggja manna nefnd til þess aó fjalla um þessi mál: Séra Bernharð Guómunsson fréttaful1trúa, séra Pálma Matthíasson sóknarprest Akureyri og Tryggva Gislason skólameistara Akureyri. - Þegar Tryggvi Gíslason fór til starfa erlendis tilnefndi Kirkjuráó Árna Gunnars- son ritstjóra i hans staó og til vara Þorvald Sigurósson rafeindavirkja. Nefndin litur svo á, aö ekki sé aó svo stöddu gerlegt aö stofna sjálfstæóan útvarpsrekstur, en vinna heldur sem nánast meó rikisfjölmiðlum. Þar munu væntanlega opnast fleiri tækifæri og meiri möguleikar en áöur voru fyrir hendi. Nefndinni finnst sjálfsagt aó styöja hina kristilegu útvarpsstöð í Kópavogi, þó án allra skuldbind- inga. Hér er um einkaframtak Eiriks Sigurbjörnssonar aö ræóa og nokkurra fé.laga hans. - Rætt var viö Einar Sigurósson útvarpsstjóra Bylgjunnar. Hann taldi aö sú rás
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.