Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 18
10
ingsstarf til aó gegna hlutverki sínu. Æskulýósdagurinn
2. mars s.l. var helgaóur þessu málefni, og birti ég þar
ávarp undir fyrirsögninni: Verum allsgáó. Einnig fjall-
aói ég um þetta vandamál i Hiróisbréfinu.
7. mál
Um Biblíulestur i sjónvarpi.
Efni tillögunnar var falið fréttaful1trúa til
fyrirgreióslu og rætt hefur verió vió Rxkisútvarpió um mál
þetta. Borin var fram ósk um, aó í lok dagskrár á
laugardögum kæmi kirkjumynd i sjónvarpinu, i staó
landlagsmyndar önnur kvöld vikunnar. Var svo gert um
nokkurt skeió. Hrafn Gunnlaugsson, dagskrárstjóri hefur
lýst áhuga sínum á því aó sjónvarpa fleiri guósþjónustum
en á stórhátíóum. Ný sjónvarpsbifreió gefur aukna
möguleika til þeirrar þjónustu. Biblíulestur í
sjónvarpinu er nú á umræóustigi hjá Rikisútvarpinu.
8. mál
Kirkjugaróafrumvarpió.
Kirkjuþing visaói málinu til Kirkjuráós og
kirkjulaganefndar. Kirkjuráó taldi rétt, aó málió yröi
rætt á sem víöustum vettvangi. Þaö hefur verió gert m.a.
á fundi safnaóarráðs Reykjavíkurprófastsdæmis og prófasta-
fundi á Akureyri í mars s.l. Á fundi Kirkjuráðs 17. sept-
ember s.l. voru eftirtaldir skipaóir i nefnd til þess aó
fjalla frekar um frv.: Séra Jónas Gislason dósent for-
maður, séra Jón Einarsson prófastur og Árni Guöjónsson
hrl., tilnefndur af stjórn Kirkjugaróa
Reykjavikurprófastsdæmis. Öskaö var eftir þvi, aó
framkvæmdastjóri skipulagsnefndar kirkjugaróa, Aóalsteinn
Steindórsson starfaöi meö nefndinni. Nefndin skilaði
áliti sínu til Kirkjuráós, sem fór aó lokum yfir þaó á
fundi sinum 30. október s.l. 1 þeirri mynd er þaó nú lagt
aö nýju fyrir Kirkjuþing.
9. og 10. mál
Um útvarpsmál og möguleika kirkjunnar á eigin útvarpsstöó.
Tillögurnar gengu báóar i sömu átt, aö kanna á hvern hátt
kirkjan ætti aó bregóast vió nýjum útvarpslögum.
Kirkjuþingió kaus þriggja manna nefnd til þess aó fjalla
um þessi mál: Séra Bernharð Guómunsson fréttaful1trúa,
séra Pálma Matthíasson sóknarprest Akureyri og Tryggva
Gislason skólameistara Akureyri. - Þegar Tryggvi Gíslason
fór til starfa erlendis tilnefndi Kirkjuráó Árna Gunnars-
son ritstjóra i hans staó og til vara Þorvald Sigurósson
rafeindavirkja.
Nefndin litur svo á, aö ekki sé aó svo stöddu gerlegt aö
stofna sjálfstæóan útvarpsrekstur, en vinna heldur sem
nánast meó rikisfjölmiðlum. Þar munu væntanlega opnast
fleiri tækifæri og meiri möguleikar en áöur voru fyrir
hendi. Nefndinni finnst sjálfsagt aó styöja hina
kristilegu útvarpsstöð í Kópavogi, þó án allra skuldbind-
inga. Hér er um einkaframtak Eiriks Sigurbjörnssonar aö
ræóa og nokkurra fé.laga hans. - Rætt var viö Einar
Sigurósson útvarpsstjóra Bylgjunnar. Hann taldi aö sú rás