Gerðir kirkjuþings - 1986, Qupperneq 44
36
Nefndin ræóur framkvæmdastjóra kirkjugaróa og setur honum
erindisbréf. Hann skal vera sérfróóur um gerö og skipulag
kirkjugaróa. Laun hans greióast úr rikissjóói. Kostnaóur
skipulagsnefndar Kirkjugaróa greióist úr Kirkjugaróasjóði.
5. gr.
Skylt er sveitarfélagi því, er liggur innan sóknar, aó
láta ókeypis í té hæfilegt kirkjugarösstæói svo og
hleóslu- og steypuefni - sand og möl -í giróingu, þó
þannig, aó óbreyttar haldist kvaóir þær, er þegar eru á
jöróum og lóóum, þar sem kirkjugaróar standa.
Þar, sem ekki er völ á nægilegum þurrum eóa djúpum
jaróvegi til kirkjugarósstæóis, skal sveitarfélag kosta
framræslu og uppfyllingu landsins,svo aó unnt veröi aó
taka nægilega djúpar grafir og ekki standi vatn i þeim.
Þar sem kirkja er ekki í kirkjugarói, leggur
sýsluvegasjóóur eóa sveitarfélag veg frá henni til
kirkjugarós og heldur honum akfærum, þ.á.m. meó
snjómokstri, ef þvi er aö skipta. Vegur þessi skal vera
af sömu gerö og tiókast i sveitarfélaginu og meó samskonar
lýsingu, þar sem þvi veróur vió komió. Enn fremur leggur
sveitarfélagið til ókeypis hæfilegan ofaniburó i götur og
gangstiga kirkjugarös ef þess er óskaó og greiðir akstur
hans.
I kaupstööum eöa kauptúnum sér sveitarfélag fyrir nægilegu
vatni til vökvunar blóma og trjágróóurs i kirkjugaróinum,
úr vatnspipum innan garós, þar sem vió verður komió, eóa
úr brunni i nánd, þar sem engin óhollusta getur af stafaö.
Nú hafa fleiri en eitt sveitarfélag eóa bæjarfélag og
hreppur eöa hreppshluti sameiginlegan kirkjugarö, og skal
þá skipta kostnaóinum nióur á hlutaóeigandi bæjar- og
sveitarfélög, eóa hluta þeirra, eftir mannfjölda i hverju
þeirra fyrir sig, þ.á.m. stofnkostnaói skv. 1. mgr.
Heimilt er, meó samþykki dóms- og kirkjumálaráóuneytisins,
aó taka eignarnámi hentuga lóó undir kirkjugaró, samkvæmt
lögum nr. 11, 6. april 1973.
Rétt er kirkjugarósstjórn, ef óhæfilegur dráttur veróur á
framkvæmd þeirra verka, er getur i 2. - 4. málsgr.
þessarar greinar, aó taka sjálf aó sér framkvæmd að nokkru
eóa öllu leyti. Gerir hún þá reikning yfir kostnaóinn aö
verkinu loknu, og sætir reikningurinn úrskurói dóms- og
kirkjumálaráóuneytisins, ef ágreiningur veróur. Greiöa
skal reikninginn samkvæmt úrskuröi ráóuneytisins innan
mánaöar frá þvi, hann er felldur.
6. gr.
Kirkjugaróar skulu girtir smekklegri, fjárheldri giröingu
meó vönduöu sáluhliði, grind á hjörum og læsingu. Þegar
giröa þarf kirkjugaró, skal leita um það álits
skipulagsnefndar sveitarfélagsins og skipulagsnefndar