Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 19

Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 19
il myndi ekki festa dagskrárefni ákveónum aóilum, en vill gjarnan aó trúarlegt efni komi inn í hina almennu dagskrá, sem höfðar til alls almennings. Hins vegar hefur Bylgjan i huga aó efna til annarrar rásar meó eldri hlustendur i huga, og þar yrði um aukinn vettvang að ræóa fyrir trúar- og kirkjulega þætti. 11. mál Um auglýsingu á störfum innan kirkjunnar. Málinu var visaó til Kirkjuráós. Tillagan gerir ráó fyrir að öll störf innan kirkjunnar, sem ráóió er i til lengri tima en i fjóra mánuói, skuli áóur auglýst laus til um- sóknar. Vió umræóur í Kirkjuráói kom fram, aó mannaráón- ingar, sem hér um ræóir, væru á vegum biskups og einstakra safnaða. Þaó er álit mitt, að þaó myndi veróa of þungt í vöfum og kalla á umsvif, er ég tel ekki ráólegt aó stofna til, að auglýsa störf til svo skamms tíma, sem tillagan gerir ráð fyrir. 12. mál Verndun Krosslaugar í Lundarreykjadal. Málinu var vísaó til kristnitökunefndar, sem hefur rætt það á fundum sínum. Nefndin er á einu máli um verndun og uppbyggingu þessa sögu- og merkisstaóar í tilefni af kristnitökuafmælinu, sem og annarra slikra staóa í land- inu. Samþykkt var að safna upplýsingum um merkisstaói tengda kristnitökunni, eins og kemur fram í álitsgeró kristnitökunefndar. 13. mál Um afnám tvímenningsprestakalla. Kirkjuþing lagði til aó unnið yrði aó afnámi prestakalla þeirrar geróar. Nú er aó störfum stjórnskipuð nefnd er vinnur aó endurskoðun laga um skipun prestakalla og pró- fastsdæma. Málinu var visaó til nefndarinnar. 14. mál Um stuóning vió heilbrigt félags- og æskulýósstarf. Málið var f a1iö æskulýðsfulItrúum kirkjunnar og sent íþróttasambandi Islands og ungmennafélagshreyfingunni. 15. mál Álit kirkjueignanefndar____og framhald viðræóna og samkomulags um kirkjueignir milli aðila kirkjunnar og stj órnvalda. Hér var um fyrri hluta álitsgeróar aó ræóa, sem formaóur kirkjueignanefndar, dr. Páll Sigurósson dósent, lagði fram og Kirkjuþing fagnaði mjög. Ölafur Ásgeirsson þjóóskjala- vörður hefur á þessu ári unnió aó síðari hluta álitsins, en þar er um aó ræóa skrá yfir allar kirkjueignir frá 1597 og hvernig með þær hefur verió farió i rás tímans og fram til okkar daga. Ölafur Ásgeirsson er aó Ijúka þessu verki og telur, aó þaó takist fyrir árslok. Yfirlýsing liggur fyrir, aó á þessu ári hafi tvær jarðir verió seldar á vegum landbúnaóarráóuneytisins og andvirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.