Gerðir kirkjuþings - 1986, Qupperneq 147
139
sérmenntaóur hópur starfsmanna þessa samfélags (klerkur er
komió af gríska orðinu KLEROS, sem merkir hlutur,
hlutdeild).
En samfélagió kirkja er eftir sem áóur leikmenn og það
samfélag sem hefur áhrif á allt daglegt líf og starf
samfélagsins, þjóófélagsins, ekkert svió þess er þar
undanskilió: atvinnulif, jafnt sem skólamál, stjórnmál
jafnt sem heilbrigóismál.
Leikmaóurinn er einfaldlega kristinn maóur í samfélaginu
ef svo má aó orói komast. Kirkjan er leikmenn.
Þróunin til prestakirkju veróur ekki rakin hér en þar er
átt vió þróun sem leióir til þess, aó prestarnir veróa
nánast einráóir í kirkjunni - svipaó og verió hafói fyrir
sióbót Lúthers.
Kjarni málsins nú er sá, aó kirkjan getur ekki verió þaó
salt og Ijós og súrdeig í samfélaginu sem henni er ætlaó
aó vera nema leikmenn verói virkari í starfi hennar og
stefnumótun.
Og þá veróur þekking þeirra, menntun, sérhæfing eóa staóa
í atvinnulífinu aó nýtast. Leikmaóurinn er ekki
sérfræóingur í öllu, sem viókemur hinu "veraldlega",
heldur einungis á sínu sviói.
Til þess aó setja alvöru málsins á oddinn mætti segja, aó
kirkjan standi utan vió straum þjóólífs og menningar
samtímans ef leikmaóurinn er ekki kallaóur til starfa í
auknum mæli og beri áhrif kristinnar trúar út á sinn
starfsvettvang aftur.
Þaó er raunar utan vió þessa umræóu, hvert starf leikmanna
er í messugjörðinni. Þaó starf sem hann innir þar af
hendi er í eðli sínu aóeins undirstrikun á þvi, aó kirkjan
er stofnun þar sem allir hafa hlutverki aó gegna. Þátt
leikmannsins í messunni ætti raunar almennt aó auka í
okkar kirkju.
Einnig er starf leikmanna í sóknarnefndum í raun utan vió
þaó sem hér er til umræóu og er þeim þætti ekki gleymt og
hann ekki vanmetinn. I safnaóar1ífinu sjálfu mætti auka
mjög þátt leikmanna.
Má i því sambandi minna á, aó margir söfnuóir hafa reist
safnaðarheimili til þess aó geta haft fjölbreyttari
starfsemi á vegum safnaóarins.
Margir kvarta þó undan því leynt og Ijóst, aó þessi
aóstaða nýtist ekki alls staóar sem skyldi, hugmyndir
skorti svo og þekkingu til aó byggja upp safnaðarstarf í
nútímasamfélagi.
Tilgangur tillögunnar er því: aó skilgreina stöóu og
hlutverk leikmannsins í kirkjunni enn betur en nú er gert
og finna leióir til þess aó efla þáttöku hans i öllu
starfi kirkjunnar. Það er mikilvægasta aðferó kirkjunnar
til þess að vera virkari í mótun samfélagsins.