Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 74
66
Kirkjuþing 1986 skipi fimm manna nefnd til þess aó
undirbúa afmæli kristnitökunnar og skal hún nefnast
"undirbúningsnefnd kristnitökuafmælisins". Nefndin skal
sitja í fjögur ár. Aó þeim tíma liónum starfi hún áfram
þyki nýju Kirkjuþingi ástæóa til auk þess sem þá verói
einnig stefnt aó því aó koma á laggirnar
"kristnitökunefnd", sbr. 26. mál Kirkjuþings 1985, lið
i og I, svo og öórum þeim starfshópum, sem þar eru
nefndir.
1 undirbúningsnefnd sitji þeir menn, er hverju sinni gegna
embætti biskups íslands, kennara í íslenskri kirkjusögu
vió guófræóideild Háskóla Islands, og sóknarprests í
ÞingvallaprestakalIi. Biskup Islands skal vera formaóur
undirbúningsnefndar. Jafnframt skulu sitja i nefndinni
tveir menn, sem Kirkjuþing kýs úr eigin röóum.
Undirbúningsnefnd skal vinna aó þeim málum, sem fram komu
i tillögunum frá 1985. Á þaó t.d. viö um ritun kirkjusögu
Islands og skal aó þvi stefnt, aó henni verði lokió árió
2000. Nefndin skal kanna möguleika á stofnun kirkjulegra
menningarmióstöóva á hinum fornu biskupsstólum í Skálholti
og á Hólum. Hvaó varóar hugsanlega mannvirkjageró í
nágrenni Þingvalla skal nefndin vinna í samráöi vió þá
aðila, sem um þau mál fjalla á vegum Alþingis.
Jafnframt skal nefndin hafa hliósjón af öörum þeim
hugmyndum, sem fram koma i gjöröabók bráóabirgóanefndar,
er unnió hefur aó máli þessu undanfarin tvö ár og nú lætur
af störfum. Nefndin skal kanna hugmyndir og ábendingar
sem henni berast.
Efling kirkjulegs starfs skal höfó aó markmiói í öllu
starfi nefndarinnar. Undirbúningsnefnd gjöri Kirkjuþingi
grein fyrir störfum sínum á hverju ári.
Kirkjuþing 1986 fagnar þeirri ályktun, sem Alþingi
samþykkti á liðnu vori um undirbúning hátióahalda í
tilefni af þúsund ára afmæli kristnitökunnar. Einnig
lætur þingió i Ijós ánægju sína vegna þess samstarfs, sem
tekist hefur meö forsetum Alþingis og fulltrúum kirkjunnar
af greindu tilefni. Kirkjuþing felur undirbúningsnefnd
kristnitökuafmælis aó annast framhald þeirrar samvinnu
eftir þvi sem tilefni gefst til.
Samþykkt samhljóóa.
Á 12. fundi sínum kaus Kirkjuþing úr eigin röóum tvo í
undirbúningsnenfd kristnitökuhátiðar:
Margrét K. Jónsdóttur.
sr. Sigurjón Einarsson.