Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 61
53
séu mörkuó á hann leiði allra þeirra, sem standa í
skránni.
Skrá þessi skal gerð i tveimur eintökum, og geymist annaó
hjá sóknarpresti, og skal þaó afhent honum
ársfjóróungslega. í Reykjavikurprófastsdæmi, og öórum
prófastsdæmum, ef þurfa þykir skal afhenda skrána
borgarlækni, manntalsskrifstofu, þjóðskrárdeild Hagstofu
ísiands, Tryggingastofnun rikisins, Sambandi Islenskra
lifeyrissjóöa og Blóðbankanum í Reykjavik mánaóarlega.
Þrátt fyrir ákvæói 1. mgr. er kirkjugarósstjórn að höfðu
samráói vió héraósprófast og skipulagsnefnd kirkjugarða
heimilt að afmarka sérstakt svæói í kirkjugarói og greftra
þar án þess aó grafarnúmers innan svæöisins sé getió.
Aó öóru leyti fer um slikar greftranir sem í 1. mgr.
getur.
10. gr.
Kirkjugarósstjórn ber aó sjá um, að greftri sé hagaó
skipulega og samkvæmt uppdrætti, enda óheimilt aó taka
gröf annars staðar en þar, sem hún leyfir eóa umboósmaður
hennar.
Gröf má eigi taka innan kirkju eóa nær grunni hennar en 1
1/2 metra.
11. gr.
Grafir skulu vera svo djúpar, aó fullur metri sé frá
kistuloki á grafarbarm. Kirkjugarðsstjórn getur heimilað,
aó tvigrafió sé í sömu gröf, ef þess er óskaó af hálfu
vandamanna þess, er grafa á, og fyrir liggur samþykki
vandamanna þess, er þar var áóur grafinn. Skal þá
grafardýpt hió fyrra sinn vera 2 1/2 metri. Sá sem gröf
lætur taka, er skyldur til þess aó láta ganga vel frá
legstaónum, svo fljótt sem vió veróur komió og slétta yfir
gröfina. Sé þetta vanrækt, lætur kirkjugarösstjórn
framkvæma verkió á kostnaó hlutaóeiganda.
Beinum, sem upp kunna aó koma, þegar gröf er tekin, skal
koma fyrir í gröfinni á ný. Sé bálstofa fyrir hendi, er
heimilt aó brenna allar slíkar leifar og leggja öskuna í
gröf sbr. 34. gr.
12. gr.
Kirkjugarösstjórn er heimilt aó úthluta allt að þrem
grafarstæóum til sömu fjölskyldu og allt að fjórum
grafarstæóum i strjálbýli, enda sé eftir því leitaó vió
greftrun þess, er fyrst fellur frá. Réttur til
grafarstæöanna helst í 50 ár.