Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 61

Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 61
53 séu mörkuó á hann leiði allra þeirra, sem standa í skránni. Skrá þessi skal gerð i tveimur eintökum, og geymist annaó hjá sóknarpresti, og skal þaó afhent honum ársfjóróungslega. í Reykjavikurprófastsdæmi, og öórum prófastsdæmum, ef þurfa þykir skal afhenda skrána borgarlækni, manntalsskrifstofu, þjóðskrárdeild Hagstofu ísiands, Tryggingastofnun rikisins, Sambandi Islenskra lifeyrissjóöa og Blóðbankanum í Reykjavik mánaóarlega. Þrátt fyrir ákvæói 1. mgr. er kirkjugarósstjórn að höfðu samráói vió héraósprófast og skipulagsnefnd kirkjugarða heimilt að afmarka sérstakt svæói í kirkjugarói og greftra þar án þess aó grafarnúmers innan svæöisins sé getió. Aó öóru leyti fer um slikar greftranir sem í 1. mgr. getur. 10. gr. Kirkjugarósstjórn ber aó sjá um, að greftri sé hagaó skipulega og samkvæmt uppdrætti, enda óheimilt aó taka gröf annars staðar en þar, sem hún leyfir eóa umboósmaður hennar. Gröf má eigi taka innan kirkju eóa nær grunni hennar en 1 1/2 metra. 11. gr. Grafir skulu vera svo djúpar, aó fullur metri sé frá kistuloki á grafarbarm. Kirkjugarðsstjórn getur heimilað, aó tvigrafió sé í sömu gröf, ef þess er óskaó af hálfu vandamanna þess, er grafa á, og fyrir liggur samþykki vandamanna þess, er þar var áóur grafinn. Skal þá grafardýpt hió fyrra sinn vera 2 1/2 metri. Sá sem gröf lætur taka, er skyldur til þess aó láta ganga vel frá legstaónum, svo fljótt sem vió veróur komió og slétta yfir gröfina. Sé þetta vanrækt, lætur kirkjugarösstjórn framkvæma verkió á kostnaó hlutaóeiganda. Beinum, sem upp kunna aó koma, þegar gröf er tekin, skal koma fyrir í gröfinni á ný. Sé bálstofa fyrir hendi, er heimilt aó brenna allar slíkar leifar og leggja öskuna í gröf sbr. 34. gr. 12. gr. Kirkjugarösstjórn er heimilt aó úthluta allt að þrem grafarstæóum til sömu fjölskyldu og allt að fjórum grafarstæóum i strjálbýli, enda sé eftir því leitaó vió greftrun þess, er fyrst fellur frá. Réttur til grafarstæöanna helst í 50 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.