Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 10

Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 10
2 kirkjunni á íslandi einlæga samúó okkar og blessum minn- ingu hins látna kirkjuleiótoga, meó því aó rísa úr sætum. Á næsta ári veróa lióin 30 ár frá stofnun Kirkjuþings. Þaó var stofnaó með lögum frá 1957 fyrir at- beina Bjarna Benedkitssonar þáverandi kirkjumálaráóherra. Hann flutti frumvarp um stofnun Kirkjuþings á Alþingi 1955, og fylgdi þvi fast eftir uns þaó varó aó lögum. Kirkjuþing var í aldarfjóróung haldió annaóhvert ár. Forsögu þessarar stofnunar má rekja aftur fyrir síóustu aldamót. Það var hinn þjóókunni hugsjóna og athafnamaður séra Þórarinn Böóvarsson, sem fyrstur mótaói hugmyndina á Alþingi meó frumvarpi um Kirkjuþing 1893. Þar var gert ráó fyrir aó allir prestar í landinu ættu sæti og einn leikmaóur úr hverju prófastsdæmi. Frumvarpið var lítið rætt á þinginu og ekki endurflutt. Átti langt í land aó hugmyndir þessa framsýna og stórhuga prófasts yróu aó veruleika. Þaó var ekki fyrr en 1941 aó séra Magnús Jónsson prófessor tók kirkjuþingsmálió upp á Alþingi. Þá munaói minnstu aó frumvarp hans yrói aó lögum. Frumvarpið var samþykkt í Efri deild, en féll meó jöfnum atkvæóum í Neóri deild. Sé leitaó enn lengra aftur i tímann aó fyrirmynd og frumkvæói þessarar stofnunar, þá megum vió rekja sporin allt til postulafundarins í Jerúsalem árió 48. Fulltrúar hinnar nýstofnuóu postulakirkju komu saman - hvort sem við köllum þaó fund eða þing, - til þess aó taka fyrir ákveóió mál um útbreióslu kristninnar. Þaó mál var rætt, og síðan gerð samþykkt, líkt og vió förum aó í dag. Sú ályktun átti eftir aó haf víðtæk áhrif, já, - allt til þessarar stundar og svo lengi sem kirkjan lifir og starfar. Kirkjuþing hafa tvíþætt hlutverk: Aó varóveita, efla og ávaxta þann trúararf, sem kirkjan öólaóist meó kristindóminum og Kristi sjálfum, og i öóru lagi aó eiga þátt í aó skapa kirkjunni aóbúnaó og aóstæóur og skiiyrði til starfsemi sinnar. Þaó á jafnt vió um þinghald okkar í dag, sem þá er Páll ritaói: "Þér eruó bygging, sem hefur aó grundvelli postulana og spámennina, en Krist Jesú sjálfan aó hyrningarsteini. 1 honum er öll byggingin samantengd og vex svo, aó hún veróur heilagt musteri i Drottni." Á þessum grunni byggjum við þinghaldió, eins og lög mæla fyrir um: aó efla islenska kristni og fjalla um sameiginleg málefni þjóókirkjunnar. Frá því sjónarhorni munum við ræóa málin, sem aó höndum berast. Aó vanda mun okkur ekki skorta umræðuefnin eóa þingmálin. Þessir tíu dagar, sem vió höfum umráó yfir, veróa fljótir aó líða. Verkefnin veróa okkur kærkomin en vandamálin líka stór. Við erum kjörin sameiginlega til þess aó efla íslenska kristni, og þaó gerum vió fyrir augliti Guós meó bæn um leiðsögn heilags anda. Á þann veg munu málin leysast farsæilega fyrir Guós kristni í þessu landi. - "Það er ályktun heilags anda og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.