Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 16
8
1986
17. KIRKJUÞING
1. má 1
Skýrsla Kirkjuráós
Flm. herra Pétur Sigurgeirsson biskup
Kirkjuþing hinnar íslensku þjóókirkju, hió 16. í röóinni
stóó dagana 22. til 31. október 1985.
Fundir Kirkjuþings uróu alls 10 og 27 mál lögó fyrir þaó,
25 voru afgreidd. Kirkjuráó hefur haldió á starfsárinu 10
fundi, eöa fleiri en nokkru sinni fyrr. Ég mun nú gera
grein fyrir afgreióslu þeirra mála, sem Kirkjuráó fékk til
umfjöllunar og brautargengis.
2. mál
Limaskýrslan.
Á síóasta Kirkjuþingi var endanlega gengiö frá svari þjóð-
kirkjunnar viö skýrslunni. Eins og kunnugt er fjallar
skýrslan um þrjú af meginatrióum kristinnar trúar: Skírn-
ina, altarisgönguna og þjónustu eóa embætti kirkjunnar.
Ein af höfuónefndum Alkirkjuráósins lauk viö samantekt
skýrslunnar 1982 í borginni Lima í Perú, og af því dregur
skýrslan nafn sitt.
Þjóókirkjan var ein af 300 kirkjudeiIdum innan
Alkirkjuráósins, sem fékk þessa veigamiklu skýrslu til
umsagnar. I skýrslunni er leitast vió aó túlka trú krist-
innar kirkju á öllum öldum og sameiginlegan grunn kristins
boóskapar i margbreytileik kirkjudeildanna. Á liönu ári
var skýrslan til umræöu hjá ýmsum aóilum þjóökirkjunnar og
loks á síóasta Kirkjuþingi. Dr. Einar Sigurbjörnsson pró-
fessor hefur nýlega tekió sæti í Trúar og skipulagsnefnd-
inni (Faith and Order), er samdi skýrsluna. Hann þýddi
skýrsluna á íslensku og átti stóran þátt í umfjöllun
hennar hér á landi.
Nýlega kom bréf frá höfuóstöóvum Alkirkjuráósins í Genf,
þar sem þess er óskaó, aó svar þjóókirkjunnar verói birt í
4. hefti álitsgeróa um skýrsluna frá hinum ýmsu kirkju-
deildum. Rit þetta á aó koma út í febrúar n.k. Að sjálf-
sögöu var orðió vió þeirri beiðni. Kirkjuráö fól séra
Jóni Bjarman að þýóa álitsgeró okkar á ensku, og er hann
aó Ijúka þýóingu sinni. Svar íslensku kirkjunnar er langt
mál, eöa 16 bls. í Geróum Kirkjuþings 1985. Fengur er aó
því aó fá svar okkar birt á þessum vettvangi. Ég þakka
dr. Einari Sigurbjörnssyni og séra Jóni Bjarman sem og
öörum er eiga drjúgan hlut aó máli, frá því aó þaó fyrst
kom til umræöu og er endanlega frá gengió til Alkirkju-
ráósins.
r