Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 58
50
Endanleg gerö frumvarpsins
I. kafli
1. gr.
Skylt er aó greftra lík í kirkjugarói, sbr. og 29. gr.,
eóa brenna þau, sbr. II. kafla þessara laga.
Hver maöur á rétt til legstaóar þar i sókn, sem hann
andast eóa var síóast heimilisfastur eóa þar sem vandamenn
óska legs fyrir hann.
2. gr.
Kirkjugarðar og grafreitir eru frióhelgir, og skal prestur
vigja þá. Heimilt er þó aö afmarka óvigðan grafreit innan
marka kirkjugarós. Eigi má reisa mannvirki, starfrækja
stofnanir eöa reka fyrirtæki, sem frá stafar hávaói og ys,
í nánd vió kirkjugaróa. Skal þessa gætt vió skipulagningu
skipulagsskyldra staða.
3. gr.
Hver kirkjugaröur þjóókirkjunnar er sjálfseignarstofnun
meó sérstöku fjárhaldi, i umsjón og ábyrgó safnaóar undir
yfirstjórn prófasts og biskups.
Sóknarnefnd eóa sérnefnd kjörin af safnaóarfundi, sbr. 18.
gr. hefur á hendi umsjón og fjárhald kirkjugarös, samkvæmt
þvi sem fyrir er mælt í lögum þessum, og er hér á eftir
nefnd kirkjugarósstjórn.
4., gr.
Skipulagsnefnd kirkjugaróa hefur yfirumsjón meó
kirkjugöróum landsins, svo sem nánar er ákveðió í lögum
þessum. I henni eiga sæti biskup Islands, húsameistari
ríkisins, skipulagsstjóri rikisins og þjóóminjavörður,
einn,maóur kosinn af kirkjuþingi og annar af safnaóarráói
Reykjavikurprófastsdæmis, báóir kosnir til 4 ára í senn.
Nefndin ræóur framkvæmdastjóra kirkjugarða og setur honum
erindisbréf. Hann skal vera sérfróöur um gerð og skipulag
kirkjugarða. Laun hans greióast úr rikissjóói. Kostnaöur
skipulagsnefndar kirkjugaróa greiöist úr Kirkjugarðasjóöi.