Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 47
39
Kirkjugarósstjórn er heimilt aó ákveða, aö í tilteknum
hlutum kirkjugarós, þar sem jaróvegsdýpt leyfir, skuli
hafa grafir á tveimur dýptum.
Stæró grafarstæóa skal aó jafnaói vera 2.50 x 1.20 metrar.
13. gr.
Allar grafir skulu friöaóar í 75
er kirkjugarósstjórn heimilt aö
f.ramlengja friöun, ef þess er
kirkjugarósstjórn aö frióa
smekklegminnismerki og þeim vel
ástæóum.
ár. Aó þeim tíma liðnum
grafa þar aö nýju eóa
óskaó. Heimilt er og
leiði, ef þar eru
vió haldið eóa af öórum
Kirkjugarósstjórnir skulu stuóla aó því, aó legstaóir séu
smekklega prýddir blómjurtum og vel um þá hirt.
Skógrækt ríkisins er skylt aö veita kirkjugarósstjórnum
endurgjaldslaust leióbeiningar um val og hirðingu trjáa,
er vel hæfa kirkjugöróum.
14. gr.
Kirkjugarósstjórnum er skylt aö láta samkvæmt staófestum
uppdrætti giróa kirkjugaróa, leggja þar brautir og
gangstiga, gróöursetja tré og runna, slétta garðinn, ef
til þess er ætlast, halda öllu þessu vel viö, láta
slágaróana reglulega meó varúö og hafa þá aó öllu leyti
vel og snyrtilega hirta.
15. gr.
öll leiói i kirkjugaröi, sem þekkt eru, skulu auðkennd meó
tölumerki, er samsvarar tölu þeirra á legstaðaskrá, sbr.
þó 2. mgr. 9. gr. Sá er setja vill minnismerki á leiöi,
skal fá til þess leyfi kirkjugarósstjórnar, sem ber aó sjá
um, aó minnismerkió sé traust og fari vel. Eigi má setja
girðingar úr steini, málmi, timbri, plasti eóa sambærilegu
efni um einstöku leiói eóa fjölskyIdugrafreiti. Eigi má
gera grafhýsi i kirkjugarói.
Ágreiningi um þessi atriói má skjóta til skipulagsnefndar
kirkj ugaróa.
16. gr.
Vanræki hlutaóeigendur aó hiróa sómasamlega um gróöur á
leiói, er kirkjugarósstjórn heimilt aö láta þekja og
hreinsa leióió á kostnaó þeirra eóa kirkjugarðsins. Meó
sama hætti er heimilt aó fjarlægja af leióum ónýtar eóa
óvióeigandi giróingar og minnismerki, en gera skal þá
aðstandendum vióvart áöur, ef kostur er, og jafnan haft
samráó í þessum efnum vió sóknarprest, i
Reykjavikurprófastsdæmi vió dómprófast. Minnismerkjum,