Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 24
16
5. 5. og 17. mál Um starfsmenn þjóðkirkjunnar
Nefndin fagnar útkomu bókarinnar: "Starfskjör presta
þjóókirkjunnar," sem er álitsgeró nefndar sem skipuó
var af kirkjumálaráóherra. Nefndin væntir þess, aó
Kirkjuráó vinni ötullega að því aó frumvarpió um
starfsmenn þjóókirkjunnar megi komast i höfn.
6. 7. má1 Um Bibliulestur i sjónvarpi
Varðandi þetta mal alitur nefndin, aó frekar beri aó
stefna aó kynningu Bibliunnar og kirkjunnar almennt.
I því sambandi er rétt aó nota vel þau tækifæri sem
hljóóvarp og sjónvarp bjóða. Að áliti nefndarinnar
ætti kirkjufræóslunefnd aó fjalla um þetta mál og þaó
heyra undir væntanlega fræósludeild.
7. 8. má1 Kirkj ugaróafrumvarpió
Nefndin vísar tiT þess, aó þetta mál er til meóferóar
á því þingi sem nú situr.
8. 11. mál Um auglýsingu á störfum innan kirkjunnar.
Nefndin er samþykk afgreióslu Kirkjuraós a þessu
máli.
9. 13. mál Um afnám tvimenningsprestakalla
Nefndin er því fylgjandi aó unnió verói aó afnámi
tvímenningsprestakalla. Aó þvi er úrbætur í þeim
efnum varóar visar nefndin til álitsgeróar ráóherra-
nefndarinnar: "Starfskjör presta þjóókirkjunnar."
10. 15. mál Um kirkjueignanefnd
Nefndin fagnar ágætum störfum kirkjueignanefndar og
væntir þess aó hún geti lokið störfum sem fyrst.
11. 16. má1 Um öldrunarmál
Nefndin gleóst yfir aukinni þátttöku kirkjunnar i
sambandi vió öldrunarmál og fagnar þvi, aó kirkjan
skuli vera aðili að byggingu Skjóls.
12. 19. mál Um innheimtu sóknargjalda
Nefndin alftur það sjálfsagóan hlut, aó sama þóknun
verói tekin fyrir innheimtu sóknargjalda um allt
land.
13. 20. mál Um skólastarf í Skálholti
I sambandi vió þetta mál var Kristján Þorgeirsson
kirkjuráósmaóur kallaóur fyrir nefndina. Hann upp-
lýsti, aó Skálholtsskóli væri sjálfseignarstofnun,
sem Kirkjuráó bæri fjárhagslega ábyrgó á, en hefói
ekki annaó áhrifavald yfir. Sérstök framkvæmdanefnd
var skipuó í sambandi vió Skálholtsskóla, og er
hennar hlutverk aó sjá um daglegan rekstur skólans.
1 nefndinni eru nú: Guörún HalIdórsdóttir
skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur formaóur, séra
Heimir Steinsson og Kristján Þorgeirsson kirkjuráðs-
maóur.
Þá kom fram í máli Kristjáns, aó skólanefnd ætti aó
leggja fram fjárhagsáætlun, en þaó hefói ekki verió
gert fyrr en nú.
Varðandi hótelrekstur í Skálholti aó sumri til, kom
fram aó Kirkjuráó hefói sjáft haft umsjón meö þeim
rekstri s.l. sumar og hann gengió vel.
Þaö er álit nefndarinnar, að brýna nauðsyn beri til
aö hraóa endurskoóun þeirra mála er varóa Skálholts-
skóla.
14. 21. mál Um söngmálastjóra og Tónskóla þjóókirkjunnar
Nefndin fagnar þvi aó starfsemi söngmalastjora hefur
nú fengið inni i framtíóarhúsnæði.