Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 85
1986
77
17. KIRKJUÞING
11. mál
Frumvarp
til laga um breytingu á lögum nr. 64/1962
um dánarvottorð.
Flm. sr. Þorbergur Kristjánsson
11. gr. laganna oröist svo:
"1 vióurkenndum sjúkrahúsum er heimilt aó fela sérfræóingi
aó rannsaka lík látinna sjúklinga í því skyni aó leiða
ítarlega í ljós banamein þeirra, þó skal krufning eigi
framkvæmd, liggi fyrir mótmæli hins látna eóa ef þau koma
frá nánustu venslamönnum innan 10 klst frá andláti, nema
ástæóa sé til grunsemda um refsivert athæfi, sbr. 106. gr
laga nr. 74/1974. Þá er slík rannsókn fer fram skal ekki
rita dánarvottoró, fyrr en niðurstöóur hennar eru kunnar."
Greinargeró
Átökin um lífsgæóin, sem efnishyggjan magnar, leiöa af sér
tillitsleysi og hörku. Landvinningar á sviói vísinda og
tækni eru tvíbentir. Þeir hafa bætt lífskjörin og veitt
aukna innsýn í tilveruna. En í sumum tilvikum hefir
tækniþekkingunni verió beitt gegn lífinu sjálfu.
Viróingin fyrir manneskjunni, lifandi eöa látinni, stendur
höllum fæti og birtist þaó meó ýmsu móti.
Viröist manneskja á fósturskeiói vanbúin aó svara kröfum
komandi daga, þykir ýmsum eólilegt, aó hún sé svipt lífi,
og þarf raunar ekkert slíkt aó koma til. Erlend blöó og
innlend greina frá því, aó í sambandi við krufningar sé
látiö fólk rænt líffærum í stórum stíl og síðan fari fram
fjölbreytileg verslun meó líkamshluta.
Líkskuróur og krufning hefir lengi tíókast og Ijóst er, aó
þetta getur varóað miklu, - í læknisfræöilegu tilliti m.a.
Sióferóileg forsenda þess, aó lík séu notuó í þágu lífsins
hlýtur þó aö vera sú, aó fyrir hendi sé réttur til aó
fallast á slíkt eóa hafna. Samfélagió vióurkennir
eignarrétt, ráóskast yfirleitt ekki með eftirlátnar eigur
aö geóþótta. Mundi þá geta talist eólilegt aó álykta, aö
þegar eftir andlát sé líkió eign samfélagsins, sem t.d.
sjúkrahúsið geti meóhöndlaó eftir geóþótta, til þess aó fá
vísindalegar upplýsingar eóa gera nákvæma sjúkdóms-
greiningu vegna útgáfu dánarvottorós?
Svarió vió þessari spurningu sýnist sjálfgefió, en svo
viróast heilbrigóisyfirvöld ekki líta á. Lög um dánar-
vottoró eru túlkuó svo, aó ekki þurfi aó taka til greina
fyrirmæli hins látna eóa andmæli venslamanna, sem hafna
krufningu í þessu samhengi.