Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 36

Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 36
28 Á fundi nefndarinnar mætti Sigurður Hermundarson, deildar- stjóri hjá ríkisendurskoðun og svaraói mörgum spurningum nefndarinnar varöandi reikninga og fjárhagsáætlun Kristni- sjóós og reikninga sjálfseignastofnanna. 1. Spurt var um sálmabókaútgáfuna. Kom fram aö óskaó hefói verió eftir uppgjöri vegna síóustu útgáfu sálmabókarinnar og samningi viö Hió íslenska Biblíufélag þar um. Öskaó er eftir aó þessar upplýsingar berist núverandi Kirkjuþingi. 2. Skálholtsskóli: Nefndin fagnar því að reikningar skólans liggja nú loks frammi í upphafi Kirkjuþings. Nefndin telur aó endurmat á starfi og rekstri í Skál- holti, þurfi aö fara fram. 3. Kvikmyndin "Kirkjan aó starfi." Nefndin telur rétt aó fá eignarhald á þeirri filmu sem geró hefur verió og hætta þar meó vióskiptum vió kvikmynda- geróarmanninn og afskrifa eignarliðinn "Kirkjan aó starfi." 4. Kirkjuhúsið - verslun: Ljóst er aó þetta er vafa- samur rekstur. Nefndin leggur til aö geró sé úttekt á rekstri verslunarinnar, og viðhlítandi ráóstafanir geróar til aó foróa fjárhagslegu áfalli. 5. Löngumýrarskóli: Reikningar bera meö sér nokkurn ágóóa af rekstri. Reikningarnir eru áritaóir af kjörnum endurskoóendum, en ekki af löggiltum endur- skoóendum. 6. Skálholtsútgáfan: Ottó A. Michelsen gerói grein fyrir framlagi á fjárhagsáætlun '87 til útgáfunnar kr.500.000.- Siguróur Hermundarson gerói grein fyrir stöóu útgáfu- félagsins nú, sem virtist vægast sagt hörmuleg. Þar viröist fjárhagslegur skellur blasa vió þrátt fyrir aó ríkissjóöur hafi veitt aukafjárveitingu um 7 milljónir kr. viróist annaó eins vera ógreitt, því miður. Vegna fjárhagsstöóu Skálholtsútgáfunnar, óskaói nefndin eftir að fyrrverandi framkvæmdastjóri og .framkvæmdanefnd legöu skýrslu sína fyrir núverandi Kirkj uþing. 7. Suóurgata 22 - Kirkjuhúsió. Fjárhagsnefnd fagnar því aó nú hefur endanlega verió gengió frá kaupum hússins að Suóurgötu 22 og athugasemdir Kirkjuþings 1985 hafa verió teknar til greina. Nauósynlegt er aó geröir séu skriflegir samningar um sameiginleg afnot þeirra stofnana sem eru leigjendur um notkun á húseigninni. Þorleifur Pálsson deiIdarstjóri í dóms- og kirkjumála- ráóuneytinu mætti á fundi nefndarinnar og upplýsti um ýms atriói fjárhagsáætlunar 1987.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.