Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 12
ekki í lagi. Þetta leiddi til þess aö kirkjumálaráðherra
skipaói, aó ósk Hjálparstofnunarinnar, þriggja mann nefnd
til þess aö aóstoóa Hjálparstofnunina viö aó upplýsa
staóreyndir um starfsemi sina.
Hér veröur ekki fjallað um efni skýrslunnar, sem
kirkjuþingsmenn munu væntanlega fá í hendur, en þaó er
einlæg ósk kirkjumálaráóherra aó takast megi aó efla aó
nýju þaó trúnaóartraust, sem almenningur i landinu hefur
borió til hjálparstarfs kirkjunnar.
Frumvarp til laga um veitingu prestakalla mun veróa lagt
fram á Alþingi innan fárra daga. Hér er um mál aó ræóa,
sem prestastéttin og kirkjuþing hafa oft ályktað um á
liónum árum.
Nú nýlega hefur nefnd, er var skipuð á sinum tíma til þess
aó kanna kjör presta þjóókirkjunnar skilaó áliti. Nefndin
hefur aflaó ýmissa gagna, sem tengjast bæói beint og
óbeint kjörum presta. Ýmsar ábendingar, sem nefndin hefur
komió fram meó á starfstíma sínum hafa þegar komió til
framkvæmda, m.a. má nefna aó á þessu ári voru settar
reglur um greióslur fyrir aukaverk presta, auk margra
annarra atriða, sem rekja má aó einhverju eóa öllu leyti
til starfs nefndarinnar. Til fróðleiks mun
kirkjuþingsmönnum veróa afhent eintak af umræddri skýrslu.
Á sióastliónu ári skipaói kirkjumálaráóherra 6 manna nefnd
til þess aö endurskoóa ákvæói laga um skipun prestakalla
og prófastsdæma. Þaó er mikilvægt fyrir kirkjuna aö vel
takist til um endurskoóun þessara laga.
Kirkjueignanefnd skilaói fyrri hluta áliti á árinu 1984.
Aö lokinni söfnun gagna og úrvinns]u þeirra, sem lýkur
innan fárra vikna, má vænta aó nefndin geti endanlega
lokió störfum innan tíóar.
Á þessu ári fékkst heimild fyrir stöóu fjármálafulItrúa á
biskupsstofu. I framhaldi af því óskaði biskup eftir þvi,
aó úttekt fari fram á starfsemi biskupsstofu, þannig aö
hægt væri aó afmarka verkefni fjármálafulItrúans.
Leyfi Eysteinssyni, starfsmanni fjárlaga- og hagsýslu-
stofnunarinnar var falió aó vinna aó þessari úttekt. Hann
kom fram meó ýmsar gagnlegar ábendingar, sem rétt þótti aó
skoöa nánar. I framhaldi af þessu hefur biskup og
kirkjuráó óskaö eftir því vió kirkjumálaráóherra, að
skipuó veröi þriggja manna nefnd til þess aó Ijúka þeirri