Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 141
133
1986
17. KIRKJUÞING
36. má1
Frumvarp
til laga um breytingu á lögum um Kirkjubyggingasjóö
Flm.: Ingimar Einarsson, Sr. Arni sigurósson og
sr. ölafur Skúlason
Frsm. Ingimar Einarsson
17. Kirkjuþing óskar þess aó kirkjumálaráóherra flytji á
Alþingi svohljóóandi FRUMVARP til laga um breytingu á
lögum nr. 21, 18. maí 1981 um kirkjubyggingasjóó.
1. gr.
Vió 1. mgr. laganna bætist ný mgr., 2. mgr. svohljóóandi:
"Veita má söfnuói lán úr sjóðnum, þótt nýsmíói eóa
endurbótum sé lokió, hafi söfnuóur tekió lán til
framkvæmda, sem séu til skemmri tíma og meó lakari kjörum
en vió á um lán sjóósins."
2. gr.
2. gr. laganna oróist svo:
"Ríkissjóóur skal greióa árlegt framlag í Kirkjubygginga-
sjóó ssamkvæmt ákvöróun Alþingis hverju sinni.
Kirkj ubyggingasj óóur veitir viótöku gjöfum og fer um
tekjuskatt af þeim samkvæmt ákvæóum reglugeróar nr. 18, 3.
nóvember 1983 um frádrátt vegna gjafa til menningarmála
o. f 1. "
3. gr.
Vió 4. gr. bætist ný mgr. 2. mgr., svohljóóandi:
"Sé kirkjusmíó eóa endurbótum á kirkju lokió, sbr. 2. mgr.
1. gr. skal meó lánsumsókn vísaó til ársreiknings
viókomandi safnaóar fyrir lióió ár, enda komi skýrt fram í
efnahagsreikningi, hverju skuldir umsækjanda nema svo og
upplýsingar um lánstíma".
4 . gr.
5. gr. laganna oróist svo:
"Lánsupphæó má nema allt aó 2/5 hlutum af framkvæmda-
kostnaói eða áhvílandi skuldum.
Lán til nýsmíói skulu endurgreióast á 40 árum, en til
endurbóta á 25 árum. Endurgreióslur afborgana og
uppsafnaóra vaxta, sem dreifist á lánstíma, sem þá er
eftir, skulu hefjast á næsta gjalddaga eftir vígslu
kirkju.
Lánin skulu vera verótryggð samkvæmt 1ánskjaravísitölu og
bera sömu vexti og lán Húsnæðisstofnunar ríkisins ber á
hverjum tíma og komi ákvæói um þaó fram í reglugeró
samanber 8. gr.