Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 52
44
skoðun kirkjugarðs og heimagrafreits ber prófasti hálft
kirkjuskoóunargjald, er greióist af sjóói kirkjugarðs eóa
eiganda heimagrafreits.
29. gr.
Heimilt er utanþjóókirkjusöfnuóum, sem hafa löggiltan
forstöóumann, aó taka upp sérstakan grafreit. Gilda um
upptöku hans, vióhald, afnot, stjórn, fjárhag og nióur-
lagningu sömu reglur sem um kirkjugaróa þjóókirkjunnar.
Safnaóarmenn utanþjóðkirkjusafnaóar, er hafa sérstakan
grafreit eru ekki skyldir til aó greióa gjaid til
sóknarkirkjugarósins, meóan þeir halda sínum grafreit
sómasamlega vió og fylgja settum reglum.
30. gr.
Heimiit er kirkjumáiaráóuneytinu aó fengnu samþykki
kirkjugarósstjórnar, sem hiut á aó máii, og biskups aó
ieyfa tilfærslu líka í kirkjugarói eða fiutning þeirra í
annan kirkjugaró eóa grafreit. Umsókn um siíka færsiu
skai senda biskupi stíiaóa tii kirkjumáiaráðuneytisins. 1
umsókn skai fram tekió nafn hins iátna og aidur,
greftrunardagur og dánarmein, ef vitaó er, svo og ástæóur
fyrir umsókninni. Fyigja skai og vottoró héraósiæknis um,
aó hann teiji eigi sýkingarhættu stafa af iikfiutningnum.
Réttur aðiii tii aó standa aó siíkri umsókn eru börn hins
iátna eóa aórir niðjar, eftiriifandi maki, sambúóarmaður
eóa sambúóarkona, foreidrar eóa systkin. Einnig er
kirkjugarósstjórn rétt aó senda siika umsókn, ef nánir
ættingjar hins látna eru ekki iífs eóa ef samþykki þeirra
iiggur fyrir.
Leyfi veitist meó eftirfarandi skiiyróum:
1. Héraósiæknir sé vióstaddur upptöku líksins.
2. Ef um fiutning úr kirkjugarói er aó ræóa, sé iikió í
sterkri kistu, er héraósiæknir teiur fuiinægjandi, og
hiýtt fyrirmæium hans um framkvæmd aiia.
3. Ef aóeins er um tiifærsiu iíks innan sama kirkjugarós
aó ræóa, skeri héraósiæknir úr um þaó, hvort þörf sé
sérstakrar kistu.
4. Enn fremur skai upptaka iíks heimii samkvæmt dóms-
úrskurói.
Sóknarprestur skai jafnan vera vióstaddur upptöku liks.
Sér hann og um, aó fiutningsins sé getið i iegstaóaskrám
kirkjugarósins. Enn fremur skai prestur vera vió, þegar
iik er þannig jarósett.