Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 24

Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 24
16 5. 5. og 17. mál Um starfsmenn þjóðkirkjunnar Nefndin fagnar útkomu bókarinnar: "Starfskjör presta þjóókirkjunnar," sem er álitsgeró nefndar sem skipuó var af kirkjumálaráóherra. Nefndin væntir þess, aó Kirkjuráó vinni ötullega að því aó frumvarpió um starfsmenn þjóókirkjunnar megi komast i höfn. 6. 7. má1 Um Bibliulestur i sjónvarpi Varðandi þetta mal alitur nefndin, aó frekar beri aó stefna aó kynningu Bibliunnar og kirkjunnar almennt. I því sambandi er rétt aó nota vel þau tækifæri sem hljóóvarp og sjónvarp bjóða. Að áliti nefndarinnar ætti kirkjufræóslunefnd aó fjalla um þetta mál og þaó heyra undir væntanlega fræósludeild. 7. 8. má1 Kirkj ugaróafrumvarpió Nefndin vísar tiT þess, aó þetta mál er til meóferóar á því þingi sem nú situr. 8. 11. mál Um auglýsingu á störfum innan kirkjunnar. Nefndin er samþykk afgreióslu Kirkjuraós a þessu máli. 9. 13. mál Um afnám tvimenningsprestakalla Nefndin er því fylgjandi aó unnió verói aó afnámi tvímenningsprestakalla. Aó þvi er úrbætur í þeim efnum varóar visar nefndin til álitsgeróar ráóherra- nefndarinnar: "Starfskjör presta þjóókirkjunnar." 10. 15. mál Um kirkjueignanefnd Nefndin fagnar ágætum störfum kirkjueignanefndar og væntir þess aó hún geti lokið störfum sem fyrst. 11. 16. má1 Um öldrunarmál Nefndin gleóst yfir aukinni þátttöku kirkjunnar i sambandi vió öldrunarmál og fagnar þvi, aó kirkjan skuli vera aðili að byggingu Skjóls. 12. 19. mál Um innheimtu sóknargjalda Nefndin alftur það sjálfsagóan hlut, aó sama þóknun verói tekin fyrir innheimtu sóknargjalda um allt land. 13. 20. mál Um skólastarf í Skálholti I sambandi vió þetta mál var Kristján Þorgeirsson kirkjuráósmaóur kallaóur fyrir nefndina. Hann upp- lýsti, aó Skálholtsskóli væri sjálfseignarstofnun, sem Kirkjuráó bæri fjárhagslega ábyrgó á, en hefói ekki annaó áhrifavald yfir. Sérstök framkvæmdanefnd var skipuó í sambandi vió Skálholtsskóla, og er hennar hlutverk aó sjá um daglegan rekstur skólans. 1 nefndinni eru nú: Guörún HalIdórsdóttir skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur formaóur, séra Heimir Steinsson og Kristján Þorgeirsson kirkjuráðs- maóur. Þá kom fram í máli Kristjáns, aó skólanefnd ætti aó leggja fram fjárhagsáætlun, en þaó hefói ekki verió gert fyrr en nú. Varðandi hótelrekstur í Skálholti aó sumri til, kom fram aó Kirkjuráó hefói sjáft haft umsjón meö þeim rekstri s.l. sumar og hann gengió vel. Þaö er álit nefndarinnar, að brýna nauðsyn beri til aö hraóa endurskoóun þeirra mála er varóa Skálholts- skóla. 14. 21. mál Um söngmálastjóra og Tónskóla þjóókirkjunnar Nefndin fagnar þvi aó starfsemi söngmalastjora hefur nú fengið inni i framtíóarhúsnæði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.