Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 16

Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 16
8 1986 17. KIRKJUÞING 1. má 1 Skýrsla Kirkjuráós Flm. herra Pétur Sigurgeirsson biskup Kirkjuþing hinnar íslensku þjóókirkju, hió 16. í röóinni stóó dagana 22. til 31. október 1985. Fundir Kirkjuþings uróu alls 10 og 27 mál lögó fyrir þaó, 25 voru afgreidd. Kirkjuráó hefur haldió á starfsárinu 10 fundi, eöa fleiri en nokkru sinni fyrr. Ég mun nú gera grein fyrir afgreióslu þeirra mála, sem Kirkjuráó fékk til umfjöllunar og brautargengis. 2. mál Limaskýrslan. Á síóasta Kirkjuþingi var endanlega gengiö frá svari þjóð- kirkjunnar viö skýrslunni. Eins og kunnugt er fjallar skýrslan um þrjú af meginatrióum kristinnar trúar: Skírn- ina, altarisgönguna og þjónustu eóa embætti kirkjunnar. Ein af höfuónefndum Alkirkjuráósins lauk viö samantekt skýrslunnar 1982 í borginni Lima í Perú, og af því dregur skýrslan nafn sitt. Þjóókirkjan var ein af 300 kirkjudeiIdum innan Alkirkjuráósins, sem fékk þessa veigamiklu skýrslu til umsagnar. I skýrslunni er leitast vió aó túlka trú krist- innar kirkju á öllum öldum og sameiginlegan grunn kristins boóskapar i margbreytileik kirkjudeildanna. Á liönu ári var skýrslan til umræöu hjá ýmsum aóilum þjóökirkjunnar og loks á síóasta Kirkjuþingi. Dr. Einar Sigurbjörnsson pró- fessor hefur nýlega tekió sæti í Trúar og skipulagsnefnd- inni (Faith and Order), er samdi skýrsluna. Hann þýddi skýrsluna á íslensku og átti stóran þátt í umfjöllun hennar hér á landi. Nýlega kom bréf frá höfuóstöóvum Alkirkjuráósins í Genf, þar sem þess er óskaó, aó svar þjóókirkjunnar verói birt í 4. hefti álitsgeróa um skýrsluna frá hinum ýmsu kirkju- deildum. Rit þetta á aó koma út í febrúar n.k. Að sjálf- sögöu var orðió vió þeirri beiðni. Kirkjuráö fól séra Jóni Bjarman að þýóa álitsgeró okkar á ensku, og er hann aó Ijúka þýóingu sinni. Svar íslensku kirkjunnar er langt mál, eöa 16 bls. í Geróum Kirkjuþings 1985. Fengur er aó því aó fá svar okkar birt á þessum vettvangi. Ég þakka dr. Einari Sigurbjörnssyni og séra Jóni Bjarman sem og öörum er eiga drjúgan hlut aó máli, frá því aó þaó fyrst kom til umræöu og er endanlega frá gengió til Alkirkju- ráósins. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.