Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 74

Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 74
66 Kirkjuþing 1986 skipi fimm manna nefnd til þess aó undirbúa afmæli kristnitökunnar og skal hún nefnast "undirbúningsnefnd kristnitökuafmælisins". Nefndin skal sitja í fjögur ár. Aó þeim tíma liónum starfi hún áfram þyki nýju Kirkjuþingi ástæóa til auk þess sem þá verói einnig stefnt aó því aó koma á laggirnar "kristnitökunefnd", sbr. 26. mál Kirkjuþings 1985, lið i og I, svo og öórum þeim starfshópum, sem þar eru nefndir. 1 undirbúningsnefnd sitji þeir menn, er hverju sinni gegna embætti biskups íslands, kennara í íslenskri kirkjusögu vió guófræóideild Háskóla Islands, og sóknarprests í ÞingvallaprestakalIi. Biskup Islands skal vera formaóur undirbúningsnefndar. Jafnframt skulu sitja i nefndinni tveir menn, sem Kirkjuþing kýs úr eigin röóum. Undirbúningsnefnd skal vinna aó þeim málum, sem fram komu i tillögunum frá 1985. Á þaó t.d. viö um ritun kirkjusögu Islands og skal aó þvi stefnt, aó henni verði lokió árió 2000. Nefndin skal kanna möguleika á stofnun kirkjulegra menningarmióstöóva á hinum fornu biskupsstólum í Skálholti og á Hólum. Hvaó varóar hugsanlega mannvirkjageró í nágrenni Þingvalla skal nefndin vinna í samráöi vió þá aðila, sem um þau mál fjalla á vegum Alþingis. Jafnframt skal nefndin hafa hliósjón af öörum þeim hugmyndum, sem fram koma i gjöröabók bráóabirgóanefndar, er unnió hefur aó máli þessu undanfarin tvö ár og nú lætur af störfum. Nefndin skal kanna hugmyndir og ábendingar sem henni berast. Efling kirkjulegs starfs skal höfó aó markmiói í öllu starfi nefndarinnar. Undirbúningsnefnd gjöri Kirkjuþingi grein fyrir störfum sínum á hverju ári. Kirkjuþing 1986 fagnar þeirri ályktun, sem Alþingi samþykkti á liðnu vori um undirbúning hátióahalda í tilefni af þúsund ára afmæli kristnitökunnar. Einnig lætur þingió i Ijós ánægju sína vegna þess samstarfs, sem tekist hefur meö forsetum Alþingis og fulltrúum kirkjunnar af greindu tilefni. Kirkjuþing felur undirbúningsnefnd kristnitökuafmælis aó annast framhald þeirrar samvinnu eftir þvi sem tilefni gefst til. Samþykkt samhljóóa. Á 12. fundi sínum kaus Kirkjuþing úr eigin röóum tvo í undirbúningsnenfd kristnitökuhátiðar: Margrét K. Jónsdóttur. sr. Sigurjón Einarsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.