Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 128

Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 128
120 1986 17. KIRKJUÞING 31. má1 T i 1 1 a g a til þingsályktunar um kosningu þriggja manna nefndar til aó vinna aó undirbúningi aó ritun sögu íslenskra kirkna. Flm. sr. Sigurjón Einarsson. 17. Kirkjuþing 1986 samþykkir aó kjósa þriggja manna nefnd til aó vinna aó undirbúningi aó ritun sögu íslenskra kirkna. Verksvió nefndarinnar er aó vinna aó greinargerð og skipulagningu þessa starfs og skal hún hafa lokió þvi verki fyrir Kirkjuþing 1987, sem þá tæki málió til umfjöllunar og afgreióslu. Greinargeró: Þegar ferðast er um byggóir og bæi Islands veróur öllum Ijóst, hafi þeir á annaó boró einhvern menningar1egan áhuga, aó islenskar kirkjur geyma margar hverjar einstök menningarleg verömæti, hvort nú heldur er litió á þær frá byggingarsögulegu sjónarmiói eöa skoóaðir eru helgigripir þeirra. Nauósynlegt er, sér í lagi nú til dags, þegar feröalög aukast ár frá ári, aó til sé á prenti saga kirknanna, rit, sem almenningur á aógang aö. íslendingar voru um aldir hiróulausir um helgidóma sína og mætti i því sambandi segja langa sögu. En sem betur fer hefur þetta gjörbreyst hin sxöari ár. En þó má betur ef duga skal. Nauósynlegt er aó vekja fólk til vitundar um menningararf kirkjunnar - og það veröur ekki hvaó síst gert meó því aó rita sögu kirknanna og muna þeirra. Situr þar vió sama boró hin minnsta kirkja útskagans, sem hin stærsta og nýjasta á Skólavöróuhæó. Eins og kunnugt er hafa á síóari árum verió unnin ómetan- leg afrek i ritun atvinnu- og menningarsögu. Ber þar hæst verk Lúóvíks Kristjánssonar um íslenska sjávarhætti, en einnig má minna á Iónsögu Islands, sem nú er verið að skrifa auk margra ágætra verka um byggðasögu Islands bæöi til sjávar og sveita. Hér þarf kirkjan líka að gæta síns þáttar, róa fast á sinu skipi. I þessu sambandi bendi ég á hió glæsilega verk Danske kirker, sem mörg ykkar munu þekkja. Þetta verk létu Danir rita fyrir áratugum. Slík uppsláttar- og heimildarrit eru ómetanlegur fjársjóóur, ótæmandi lind öllum þeim, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.