Gerðir kirkjuþings - 1986, Qupperneq 17
9
3. mál
Um helgidagafrió.
Kirkjuráó hefur rætt málió á nokkrum fundum. Frumvarpió
var sent stjórn Prestafélags Islands og kirkjulaganefnd
til athugunar. Eftir þá athugun er frumvarpió aó nýju
lagt fyrir þetta Kirkjuþing eins og ákveóió var.
4. mál
Að stefnt skuli aó stofnun fræósludeiIdar.
Kirkjuráó hefur fjallaó um málió á grundvel1i þess, sem
síóasta Kirkjuþing afgreiddi þaó. Fræóslumál eru snar
þáttur í starfi kirkjunnar og nauósyn ber til aó samhæfa
þau og störf þeirra aðila sem aö þeim vinna. Máliö var
rætt á fundum Kirkjuráós og því vísað til kirkjufræðslu-
nefndar. Þaó var og til umræðu í æskulýósnefnd.
Meö tilliti til þeirra breytinga, er þurfa aó veróa meó
stofnun slíkrar deildar, og meó stofnun embættis fjár-
málafulItrúa, var farið fram á þaó vió dóms- og
kirkjumálaráóuneytió, aó þaó veitti aóstoð vió aó
skipuleggja störf á Biskupsstofu. Ráóuneytió fékk til
þess verks Leif Eysteinsson deiIdarstjóra hjá fjárlaga- og
hagsýslustofnun. Eftir aó hann hafói lagt fram
áfangaskýrslu sína, var embætti fjármálaful1trúa auglýst
laust til umsóknar og barst ein umsókn um starfið. Ekki
hefur enn verió ráöió í embættió, þar sem ástæóa þótti til
aó fá enn nánari skilgreinigu á verkaskiptingu milli hins
nýja embættis og þeirra, sem fyrir hendi eru. Kirkjuráð
óskaói eftir því vió dóms- og kirkjumálaráöuneytió aó
nefnd frá þess hálfu lyki þessari athugun.
5. og 17. mál
Um starfsmenn þjóókirkjunnar.
Málin voru ekki afgreidd a~ síóasta Kirkjuþingi. Þau
fjölluðu bæói um breytingar á starfsmannafrumvarpinu, er
Kirkjuþing samþykkti 1984.
6. mál
Um áfengismál.
Þann 31. janúar s.l. var haldin ráóstefna á vegum ríkis-
stjórnarinnar um áfengis- og vímuefnavandamáI þjóðarinnar.
Meó tilliti til ályktunar síóasta Kirkjuþings um áfengis-
mál, óskaói ég eftir aö taka þátt í ráöstefnu þessari, sem
var auósótt mál. Fundinn sóttu 5 ráóherrar, landlæknir og
fulltrúar úr ráðuneytum. Á ráóstefnunni voru flutt fræó-
andi og vekjandi erindi um böl áfengis og fíkniefnaneyslu
meóal þjóóarinnar og vakti einkum athygli, hve unglingar
hefóu í vaxandi mæli ánetjast þessu böli.
I framhaldi af þessum fundi átti ég vióræður vió dóms- og
kirkjumálaráðherra, menntamálaráóherra og heilbrigóisráö-
herra um ályktun Kirkjuþings. Skipuö var átta manna fram-
kvæmdanefnd ríkisstjórnarinnar til þess að samhæfa aógeró-
ir i baráttunni gegn útbreióslu og notkun ávana- og fíkni-
efna. Öskaó var eftir, aó biskup tilnefndi mann í nefnd-
ina. Skipaói ég séra Jón Bjarman þáverandi fangaprest,
en hann var einn þeirra, er flutti erindi á ráóstefnu
ríkisstjórnarinnar og var flutningsmaöur þessa máls á
Kirkjuþingi. Nefndin hefur þegar unnið víótækt undirbún-