Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Page 38

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2006, Page 38
33 Tímarit um menntarannsóknir, 3. árgangur 2006 prófana sem túlka má sem staðalfrávikseiningu. Talað er um að áhrifsstærð sé lítil þegar hún er undir 0,2, meðalstór þegar hún er á bilinu 0,2–0,8 og stór þegar hún er yfir 0,8 (Cohen, 1988). Eftir því sem áhrifsstærðin stækkar er minni skörun í dreifingu svara þátttakenda á milli prófananna, sem þýðir að meiri breyting hefur orðið á svörunum. Þegar meðaltöl tilraunahópsins eru skoðuð kemur í ljós að viðhorf til bæði homma og lesbía verða jákvæðari í kjölfar fræðslunnar. Áhrifsstærðirnar eru í meðallagi stórar sem bendir til þess að fræðslan hafi áhrif á viðhorf til homma og lesbía. Það sama má segja um sértæk viðhorf kennara til samkynhneigðar og framtíðarhegðun kennara við aðstæður sem tengjast samkynhneigð innan skólakerfisins. Meðaltöl þessara spurningalista lækka sem bendir til þess að sértæk viðhorf kennara til samkynhneigðar verði jákvæðari og að áætluð framtíðarhegðun kennara við aðstæður tengdar samkynhneigð innan skólakerfisins verði jákvæðari í kjölfar fræðslunnar (áhrifsstærðir eru settar fram sem plús tölur til samræmis við hina kvarðana). Þekking á málefnum sam- og tvíkynhneigðar virðist einnig verða meiri í kjölfar fræðslunnar þar sem að meðaltali voru 63% rétt svör fyrir fræðsluna en 80% eftir fræðsluna sem einnig sést endurspeglast í stórri áhrifsstærð. Ekki reyndist mögulegt að framkvæma dreifigreiningu með margbreytugreinidreyf- ingu (MANOVA) til þess að skoða samspil hópa og mælingar þar sem hóparnir voru af mismunandi stærð og dreifitölur þeirra voru ólíkar. Til að kanna hvort tölfræðilega Áhrif fræðslu á viðhorf kennara til sam- og tvíkynhneigðra 1. tafla. Samanburður á þekkingu á málefnum samkynhneigðra og viðhorfum til samkynhneigðra fyrir og eftir fræðslu og á milli tilrauna- og samanburðarhóps Forpróf Í lok fræðslu df t-gildi áhrif (d) M (sf) n M (sf) n Viðhorf til homma (MHS-H) Tilraunahópur 4,40 (0,57) 40 4,61 (0,43) 43 0,42 Samanburðarhópur 4,23 (0,64) 65 4,22 (0,65) 49 83,8 3,5*** Viðhorf til lesbía (MHS-L) Tilraunahópur 4,42 a (0,56) 40 4,59 (0,49) 43 0,35 Samanburðarhópur 4,15 (0,70) 65 4,17 (0,67) 49 87,2 3,4*** Sértæk viðhorf kennara (EAS) Tilraunahópur 12,33 (3,50) 40 11,03 (2,88) 43 0,41 Samanburðarhópur 12,54 (3,81) 65 12,61 (3,10) 50 91 2,5** Framtíðarhegðun kennara (AEB) Tilraunahópur 28,21 (6,83) 40 25,44 (6,22) 43 0,43 Samanburðarhópur 29,89 (8,47) 65 31,01 (8,68) 50 88,3 3,6*** Þekking á sam- og tvíkynhneigð (HIS) Tilraunahópur 8,80 (3,24) 40 11,23 (2,89) 43 0,79 Samanburðarhópur 9,28 (3,68) 65 9,84 (3,56) 50 91 2,1* a Marktækur munur milli tilraunahóps og samanburðarhóps p<0,05. * p<0,05; ** p<0,01; *** p<0,001 M = meðaltal; sf = staðalfrávik; n = fjöldi í hóp; df = frelsisgráður; d = áhrifsstærð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.