Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Síða 115

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Síða 115
115 Hugsunin og tungumálið ná ekki að halda í við hina innblásnu reynslu, þess vegna hefur listamaðurinn frelsi til að tjá sig ekki aðeins á almennu tungumáli (í hugtökum), heldur einnig á einka- máli (skaparinn er einstaklingur) og á tungu sem hefur enga fast- mótaða (stirðnaða) merkingu: yfirrökvísu tungumáli. Hið almenna tungumál fjötrar, hið frjálsa leyfir mönnum að tjá sig óhindrað.41 Hið yfirrökvísa tungumál gefur færi á óheftri tjáningu „reynslunnar“ og býr yfir innri krafti sem ekki verður bundinn í „orð (stirðnuð hugtök)“ eða það „kvalræði orðsins“ sem Krútsjonykh telur leiða til „gnóseólóg- ískrar einsemdar“.42 Vísunin til „gnóseólógíu“, þekkingar af trúarlegum toga sem maðurinn aflar sér með innsæi, dregur skýrt fram dulspekilega vídd þess mállíkans sem Krútsjonykh varpar fram og er ætlað að opna manninum leið út úr „búri“ hugtakanna. útópísk málspeki Krútsjonykhs grundvallast á heimsmynd róttækrar tvíhyggju sem á rætur í dulspeki og sýnir kúbó-fútúrismann sem verkefni er stefnir að dulrænni endurlausn. Nærtækt virðist að líta á stefnumarkandi texta kúbó-fútúristanna sem skýringarrit er sé fyrst og fremst ætlað að styðja við tilraunakennda ljóða- gerð hreyfingarinnar. Þannig mætti lýsa yfirrökvísri ljóðagerð hópsins sem róttækri útfærslu á dulrænni málspeki symbólismans, þar sem reynt sé að knýja á um andlega endurlausn. Á slíkum forsendum mætti lýsa kúbó-fútúr- ismanum sem trúarlega innblásnu verkefni þar sem skáldin dragi sig í hlé frá samfélaginu og hverfi inn í launhelgar skáldskaparins – og þessi lýsing virðist raunar ekki svo fjarstæðukennd ef litið er til lýsingar Majakovskijs á Krútsjonykh sem „fútúrískum jesúíta orðsins“.43 Þessi túlkun reynist þó fela í sér talsverða einföldun ef litið er til texta eins og „Orðið sem slíkt. Um listaverk“, þar sem stefnumarkandi fullyrðingar og tilraunakennd málsköpun fléttast saman á margslunginn hátt. Til að unnt sé að lýsa virkni stefnumarkandi texta kúbó-fútúrismans þarf að huga nánar að lykilhlutverki þeirra í fagurfræðilegu verkefni hreyf- 41 Aleksej Krútsjonykh [Алексей Крученых], „Декларация слова, как такового“, Die Manifeste und Programmschriften der russischen Futuristen, bls. 63–64, hér bls. 63; Aleksej Krútsjonykh [A. Kručonych], „Deklaration des Wortes als solches“, þýð. Peter Ludewig, Manifeste und Proklamationen der europäischen Avantgarde (1909–1938), bls. 48–49, hér bls. 48. 42 Aleksej Krútsjonykh [Алексей Крученых], „Из „Взорваль““, bls. 61–62, hér bls. 61. Sjá Peter Urban, „Nachwort“, V. Khlebnikov, Werke, 2. bindi, bls. 565–618, hér bls. 613–614. 43 Majakovskij, „Я сам“, bls. 21; Majakovskij, „Ich selber“, bls. 22. AF GOðKYNNGI ORðSINS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.