Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Síða 191

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2012, Síða 191
191 Hallgrímur og dómur samtímans Uppgjör við fortíðina er gamalkunnugt þema í verkum Hallgríms, en í Höfundi Íslands og Konunni við 1000˚ tekst hann á við tvö af áhrifamestu hugmyndakerfum tuttugustu aldar, kommúnismann og nasismann, og lýsir persónulegri ábyrgð þeirra sem gengu þessum stefnum á hönd. Vandi Einars J. Grímssonar er að hann gekk fyrir rangan kóng og stuðningur hans við ógnarstjórn Stalíns dregur dilk á eftir sér: Sagan hafði þá nýverið fellt sinn dóm: Stalín var staðfestur glæpa- maður. Ég reyndi að gera hreint fyrir mínum dyrum. En óhreinind- in urðu ekki þvegin burt. Ég reyndi að mála yfir þau með fallegum orðum en það sá alltaf í gegnum þau. Ég var ekki dreginn fyrir neinn dóm, en dómur sögunnar dró mig niður […]. Sannleikurinn gerir yður frjálsa en lygin var mér þó betra skjól. Sá sem segir loks- ins sannleikann segist þar með hafa logið.65 Að sama skapi þarf faðir söguhetjunnar í Konunni við 1000˚ að bera ábyrgð á þeim mistökum sem hann gerði þegar hann gekk í nasistaflokkinn: „Hann tók ekki villutrúna vegna þess að hann væri sammála sterkum skoðunum, heldur af veikleika fyrir valdsins villuljósum. Hjalti og félagar voru snjall- ir ímyndamenn og nasisminn þeirra, með öllum sínum „glæsileik“, hitti pabba illa fyrir, sló hann alveg út af laginu. […]. Minning hans verður um eilífð merkt þeim mistökum sem hann gerði þrítugur.“66 Tilgangurinn með þessum samanburði er að sjálfsögðu ekki sá að bera skrif Hallgríms Helgasonar á árunum fyrir hrun saman við siðferðilega ábyrgð söguhetja hans í frásögnunum tveimur. En sögurnar tvær sýna glögglega hversu erfitt það getur verið fyrir einstaklinga að þvo af sér dóma samtíðarinnar. Því verður heldur ekki neitað að í Höfundi Íslands gerir Hallgrímur þær kröfur til rithöfunda að þeir axli ábyrgð á öllu því sem þeir hafa skrifað og gert. Hann telur ekki hægt að ræða afrek Halldórs Laxness á ritvellinum án þess að gera upp stuðning hans við heimskommúnismann. Í bók öldu Bjarkar Valdimarsdóttur, Rithöfundi Íslands, er umræðan sem spratt upp í kjölfar útgáfu bókar Hallgríms greind sem menningarpólitísk valdabarátta vinstri og hægri aflanna á Íslandi, en atlagan að Hallgrími undanfarin ár minnir um margt á þær leiðir sem farnar voru við að grafa 65 Hallgrímur Helgason, Höfundur Íslands, bls. 353. 66 Hallgrímur Helgason, Konan við 1000˚, Reykjavík: JPV útgáfa, 2011, bls. 88–89. „OG EFTIR SITJUM VIð MEð SEKTARKENND Í BRJÓSTI“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.