Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2013, Page 54
54
Ú T D R Á T T U R
Minningar sem félagslegur tilbúningur
Í ritgerðinni er róttæk kenning um minnið sem helberan félagslegan tilbúning brot-
in til mergjar. Í fyrsta hluta er vikið að því hvernig þessi kenning hefur verið sett
fram í formi spurninga en sjaldnast með beinum fullyrðingum. Því næst eru skoðuð
fern almenn rök sem sett hafa verið fram til að styðja við kenninguna. Fyrstu rökin
draga fram skyldleika hins sanna og hins ósanna, önnur rökin leggja áherslu á óað-
skiljanleika hins sanna og ósanna, þriðju rökin eru heildarhyggjurök en hin fjórðu
frásagnarsjálfsrök. Loks er bryddað upp á aðferð til að meta kenninguna. Hún felst í
því að finna dæmi þar sem kenningin virðist sönn. Í ljósi dæmisins, sem er um bæld-
ar eða endurheimtar minningar, má síðan spyrja hvort það sé þetta sem við eigum
hversdagslega við þegar við ræðum um minningar. Í ritgerðinni er því hafnað.
Lykilorð: Minni, félagslegur tilbúningur, tráma, bældar minningar, heildarhyggja
A B S T R A C T
Memories as social construction
In this essay I consider a radical theory about memory as a social construction. I
begin by looking at how this thesis tends to be presented in the literature in the form
of questions and question marks, rarely with direct assertions. I then consider four
broad philosophical arguments which have been advanced in support of the thesis.
The first argument highlights the kinship between truth and falsity, the second the
inseparability of truth from falsehood, the third I call the holism argument and the
fourth centres around the narrative-self. Finally, I propose a method to evaluate the
thesis. It consists of finding an example where the thesis seems to be true. In light
of the example, which is about repressed or recovered memories, we can then ask
whether this is what we ordinarily mean by memory and remembering. I suggest it
is not.
Keywords: Memory, social construction, trauma, repressed memories, holism
RóbeRt H. HaRaLdsson