Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 127

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 127
127 Anglería hafði í smíðum um nýfundin lönd. Það var tekið traustataki, þýtt yfir á ítölsku og gefið út án hans vitundar og leyfis. Svo hratt gekk þetta fyrir sig að ítalska þýðingin kom út á undan latneska frumritinu sem var fyrst prentað og gefið út í Sevilla 151134 en ítalska þýðingin sem gjarnan er kölluð Libretto35 var birt í Feneyjum árið 1504.36 Sumir fræðimenn tala um „furto lettario“ eða ritstuld í þessu samhengi en aðrir telja að Angelo Trivigiano di Bernardino, ritari sendiherra Feneyja á Spáni, hafi feng- ið afrit hjá Mártir de Anglería og þýtt það á ítölsku mállýskuna sem var töluð í Feneyjum.37 Libretto-bókin er í grunninn fjögur bréf sem Angelo Trivigiano skrifaði í árslok 1501 og sendi frá Granada þar sem hann var staddur til Domenicos Malipiero á Ítalíu.38 Þessi hluti úr verki Mártirs de Anglería fór eins og eldur í sinu um alla Vestur-Evrópu. Þýski fræðimað- urinn Frauke Gewecke39 bendir á að fyrsta bók Mártirs de Anglería hafi birst þrisvar sinnum á Spáni (1511, 1516 og 1521) áður en heildarútgáfa bóka hans kom út árið 1530 en á sama tíma kom Trivigiano-samantektin tuttugu sinnum út sem þótti ærið gott á þeirri tíð. Trivigiano hafði stytt bókina um allt að þriðjung. Hann felldi út ýmsar vangaveltur Mártirs de Anglería og smáatriði í lýsingum, óþarfa fróðleik og útúrdúra, en lagði öllu fremur áherslu á að lýsa frumbyggjum og lifnaðarháttum þeirra. Bækur Mártirs de Anglería komu út í heild sinni í Alcalá de Henares árið 1530 undir latneska heitinu Decadas de Orbe Novo.40 Bækurnar eru átta talsins og er hver þeirra tíu kaflar. Þær eru tileinkaðar merkismönn- um41 sem voru samtíða skrásetjara. Hann ávarpar viðtakandann í upphafi 34 Reyndar einnig án leyfis og vitundar höfundar. Frauke Gewecke, Wie die neue Welt in die alte kam, bls. 98–108. 35 Titillinn í heild er: Libretto de tutta la Nauigatione de Re de Spagna de le isole et terreni nouamente trouati, Venice 1504. Sjá faksímil með inngangi eftir Lawrence C. Wroth, París: Librairie Ancienne Honoré Champion, 1930. 36 Christine Henschel, Italienische und französische Reiseberichte des 16. Jahrhunderts und ihre Übersetzungen. Über ein vernachlässigtes Kapitel der europäischen Übersetz­ ungsgeschichte, Darmstadt: Wissenschaftlicher Buchgesellschaft, 2005, bls. 83; Max Böhme, Die grossen Reisesammlungen des 16. Jahrhunderts, bls. 12. 37 Sama rit, bls. 14. 38 Christine Henschel, Italienische und französische Reiseberichte bls. 84; Max Böhme, Die grossen Reisesammlungen des 16. Jahrhunderts, bls. 112–115. 39 Frauke Gewecke, Wie die neue Welt in die alte kam, bls. 118–119. 40 Pedro Mártir de Anglería, Décadas del Nuevo Mundo, ritstj. Ramón Alba, Madríd: Polifemo, 1989. 41 Þeir eru kardínálinn Ascanio Sforza, León X. páfi, Clemente Vii. páfi, erkibisk- upinn í Cosenza, og Francisco María Sforza, hertoginn af Mílanó. „LANDA UPPLEiTAN OG ÓKUNNAR SiGLiNGAR“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.