Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 212

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 212
212 Í þriðja lagi getum við ekki vitað með öruggri vissu hverjar séu upp- sprettulindir þekkingarinnar. Segjum nú að einhver setji fram staðhæf- inguna St: „Öll þekking er reynsluþekking eða rökleg þekking.“ Sé St sönn þá er hún sönn í krafti reynslunnar. En þá hefur sá sem trúir St gefið sér það sem hann ætlaði að sanna, nefnilega að reynsla veiti þekkingu. Jafnvel þótt honum tækist að sanna að svo sé þá væri St eftir sem áður ekki örugg- lega sönn. Reynsluþekking er ekki óbrigðul, því getum við ekki sannað með óyggjandi vissu að St sé sönn. En segjum nú að menn telji St röklega sanna. Þá er sá hængur á að rökleg sannindi séu inntakslaus. „Allir pip- arsveinar eru ógiftir karlar“ er röklega sönn staðhæfing en eins og allar slíkar staðhæfingar þá er hún klifun á borð við „A er A“. „Piparsveinn“ þýðir það sama og „ógiftur maður“ og því merkir nefnd yrðing „allir pip- arsveinar (A) eru piparsveinar (A)“. Af þessu leiðir að tilraunir Vínarskólans og hefðbundinnar reynslu- speki til að grafast fyrir um rætur þekkingar eru misheppnaðar. Best er að láta slíkan gröft eiga sig. Mönnum er velkomið að spyrja um eðli þekk- ingarinnar en litlar líkur eru á að góð svör fáist. Kostauðugra sé að pæla í aðferðum þeirra fræða sem best þykja og þá ekki síst náttúruvísindum. Aðferðafræðin skuli leysa þekkingarfræðina af hólmi.24 Í fjórða lagi er eða gæti verið til óendanlegur fjöldi kenninga sem getur skýrt sömu staðreyndir jafn vel. Því sé út í hött að segja að kenning sé ekkert annað en samþætting á skynreyndum eða staðreyndum. En þetta þýðir ekki að allar kenningar séu jafngóðar. Séu tvær empirískar kenningar ólíkar þá getur það ekki þýtt annað en að þær spái fyrir um að minnsta kosti eina ólíka staðreynd. Til dæmis skýrðu tvær kenningar staðreyndir um ljósið jafn vel. Sú fyrri var kenning Isaacs Newton um að ljósið væri safn öreinda. Hin síðari var tilgáta Christiaans Huygens um að það væri bylgjuhreyfing. Mismunurinn var sá að af kenningu Huygens mátti leiða þá forsögn að ljós ferðaðist hraðar í lofti en í vatni en samkvæmt kenningu Newtons var þessu öfugt farið. Á nítjándu öldinni gerðist það svo að menn tefldu þessum forsögnum hvorri gegn annarri í afgerandi tilraun. Töldu vísindamennirnir sig þá hafa afsannað kenningu Newtons því svo virtist sem ljósið ferðaðist hraðar í vatni en lofti. Í fimmta lagi er tilleiðsla ekki möguleg og engin leið að sannreyna kenningar með öruggri vissu. Popper lærði af heimspekingnum David 24 Karl Popper, Conjectures and Refutations, bls. 3. Karl Popper, Ský og klukkur, bls. 27–70. STEFÁN SNÆVARR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.