Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 30

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 30
30 Eftir tvær heimsstyrjaldir uppgötv uðum við loksins að besta trygg- ing þjóða liggur ekki lengur í glæsilegri einangrun [fr. splendide isolement] eða hernaðarmætti, hver sem styrkur þeirra kann að vera, heldur í samstöðu þjóða sem stjórnast af sama anda og sem takast á hendur sameiginleg verkefni sem þjóna sameiginlegum hagsmunum þeirra.16 Með þessu hafnaði Schuman þeim þjóðernishroka sem tvær kynslóðir Frakka höfðu þurft að blæða fyrir á vígvöllum Evrópu áratugina á undan, því að þótt hefndin sé sæt þá leiðir hún sjaldnast til varanlegs friðar. Þrátt fyrir þessa gagnrýni á þjóðernisstefnu í anda Barrès, Déroulèdes, Charles Maurras eða, svo við lítum okkur nær í tíma, Le Pens, var Robert Schuman ekki andstæðingur þjóðernisstefnu eða þjóðríkja. Ríki Evrópu eru „sögulegur veruleiki“, fullyrðir hann í endurminningum sínum, og bætir við að „það væri sálfræðilega útilokað að láta þau hverfa“. Markmiðið væri því ekki að mynda einhvers konar evrópskt allsherjarríki (fr. super État), enda taldi hann það ómögulegt.17 Á sama hátt og samfélög útrýmdu ekki fjölskyldum var ekkert sem benti til þess að yfirþjóðlegt samstarf Evrópubúa drægi úr innbyrðis samkennd fólks af sama þjóðerni eða sogaði þjóðirnar í faðm einhvers konar evrópskrar allsherjarþjóðar. yfirþjóðlegt samstarf ætti fremur, skrifaði Schuman, að skapa þjóðríkjunum nýjan starfsvettvang þar sem ólíkar þjóðir tengjast á nýjan hátt; samstarfið bætti við nýrri vídd í starfsemi þjóðríkjanna, ofan og utan við daglegt líf þeirra. Landamæri ríkja yrðu með þessu móti ekki múrar sem greina þjóðir að, heldur fremur sátta lína sem tengir þær saman.18 Þótt Schuman hafi ekki hugsað sem svo að Kola- og stálbandalaginu, og síðar Efnahagsbandalagi Evrópu, væri stefnt gegn þjóðríkjum aðildar- landanna þá var hann samt þeirrar skoðunar að efnahagsleg samþætting ætti sér enga framtíð ef henni fylgdi ekki einhvers konar pólitísk sam- þætting (fr. intégration politique); slík þróun væri „algerlega rökrétt, nauð- synleg“, skrifaði hann. Erfitt er að lesa í það hvernig Schuman sá þessa pólitísku samþættingu fyrir sér, enda var hún skammt á veg komin þegar hann lést. Hann varaði þó eindregið við – og er það athyglisvert í ljósi þess orðspors sem nú fer af Evrópusambandinu – að stjórnmálasamstarfið félli í svipaðan farveg og honum fannst helst einkenna starfsemi lýðræðisríkja 16 Robert Schuman, Pour l’Europe, bls. 30. 17 Sama rit, bls. 24. 18 Sama rit, bls. 23. GUÐMUNDUR HÁLFDANARSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.