Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 227

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 227
227 afsönnunina og setja þar með staðfestingar út af sakramentinu. Afsönnun og staðfesting eru jafnréttháar (eða -lágar). Í fimmta lagi bendir margt til þess að skóladæmi um góðar vísindakenn- ingar falli á prófi Poppers. Sé svo má velta fyrir sér hvort Popper hafi ekki á röngu að standa, hann telur að skóladæmi sýni að góðar vísindakenn- ingar séu í hæsta máta hrekjanlegar. En sé Lakatos á réttu róli þá voru meginkenningar Newtons ekki hrekjanlegar á blómaskeiði þeirra. Annar vísindaheimspekingur, Paul Feyerabend, kemur með ýmis dæmi um að þekktar vísindakenningar hefðu átt að teljast afsannaðar, aðrar óhrekj- anlegar sé kenningum Poppers beitt á þær. Feyerabend beindi sjónum sínum aðallega að Galileo Galilei og hans kenningum. Galileo hafi þver- brotið gegn öllum meginkenningum Poppers með góðum árangri.64 En Feyerabend hefur engan einkarétt á sannleikanum, vanþekking mín á vís- indasögu veldur þó því að ég þori ekki að taka afstöðu til þess sem hann hefur um Galileo að segja. Samt er ég viss um að vit er í fimmtu mótbáru, í ljósi fjórðu mótbáru mælir ekkert gegn því að hugsa sér að vísindakenning af bestu gerð sé óhrekjanleg á æskuskeiði sínu. Í sjötta lagi grefur Popper undan sinni eigin kenningu um að hrekj- anleiki sé megineinkenni góðra vísinda. Hann viðurkennir að engar athug- anir séu óbrigðular og að það megi alltaf prófa niðurstöður athugunar. Það þýðir að alltaf er hægt að bera brigður á meinta afsönnun. Röklega séð er hægt að prófa sérhverja afsönnun til eilífðarnóns enda er fjöldi mögulegra prófa óendanlegur. Það má ávallt afsanna afsönnun! Að mati Poppers er lausn vandans sú að vísindamenn hreinlega taki af skarið og ákveði að nóg sé komið af prófunum. Þeir sættist á að líta á afsönnun A sem góða og gilda þangað til annað reynist sannara. Til að slík ákvörðun geti talist skynsamleg þá ber þeim sem tekur hana að taka tillit til þess hvernig aðrir fræðimenn myndu hegða sér við svipaðar aðstæður. Til þess að taka skyn- samlega ákvörðun um gildi meintra afsönnunar verða menn að beita upp- lýstri dómgreind, vega og meta án þess að hafa gefna formúlu að leiðarljósi. Þetta þýðir í einn stað að þegar allt kemur til alls er ákvörðun af ákveð- inni gerð hreyfiafl góðra vísinda, ekki afsönnunin. Vísindamenn ákvarða með misupplýstum hætti hvað teljist afsönnun, ákvörðunin er frumræn og afsönnunin henni háð. Upplýst dómgreind ríkir í heimi vísindanna en án hennar mætti afsönnunin sín einskis. Í ofanálag þýðir þetta að vísinda- menn gætu fullt eins beitt þessari dómgreind til að ákveða hvaða kenn- 64 Paul Feyerabend, Against Method, London: NLB, 1975, bls. 59–214. AÐFERÐ OG AFSÖNNUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.