Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 55

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 55
55 Þessum breytingum má í grófum dráttum skipta í tvennt: Í fyrsta lagi löguðust konungsríkin smám saman að málsvæði sínu og í öðru lagi lög- uðu ríkin stundum landsvæði sín að ríkjandi máli sínu eins og gerðist t.d. í Frakklandi og Bretlandi.18 Þessu fylgdi oft ofangreind stöðlun einnar mál- lýsku sem varð ríkjandi. En hvernig sem það gerðist og þrátt fyrir nokkrar undantekningar eins og til dæmis Belgíu, Sviss og önnur fleirtyngd ríki, þá varð það almenna reglan að ríkið og þjóðtungan fylgdust nokkurn veginn að þótt ekki sé það einhlítt. Sama gilti um heimsveldin sem lögðu undir sig nýlendurnar; þau fluttu með sér sín tungumál. Spænski málfræðingurinn Antonio Nebrija orðaði það strax árið 1492 svo að „tungumálið var ávallt samferðamaður heims- veldisins“ og tengdi það þá þegar valdi þess, enda hefur til dæmis verið sýnt fram á það að tungumálið og mælskutækni þess getur unnið jafn mikilvæga sigra og blóð og járn.19 Otto von Bismarck, fyrsti kanslari Þýskalands, spáði því undir lok 19. aldar að markverðasti atburður tuttugustu aldar væri sá að Norður-Ameríkubúar töluðu ensku og er nokkuð til í því.20 Sagan hefur sýnt að vald herratungunnar nýju yfir frumbyggjum nýlendnanna er mikilvægt kúgunartæki, bæði í Norður- og Suður-Ameríku, að ekki sé minnst á Afríku og indland. Eins og Nebrija gerði sér grein fyrir þegar á 15. öld hafa nýlenduherrarnir með henni fullkomið túlkunarvald yfir „villimönnunum“ sem ekki geta tjáð sig á máli þeirra sem hernaðarlega yfirburði hafa; þeim er þá lýst sem barbörum, enda er upprunaleg merking þess orðs frá Forn-Grikkjum „sá sem talar aðra tungu“.21 Nýlegri og nærtækari dæmi geta einnig hjálpað, það má til dæmis hug- leiða hver hafði vald tungunnar í samningaviðræðum Íslendinga á ensku við lögmenn Breta í icesave-samningunum. Þegar menn áttuðu sig svo á því að við ramman reip væri að draga réðu þeir bandarískan lögmann með ensku að móðurmáli til að vinna fyrir sig, mann sem hefur yfir þeirri mælskutækni að ráða sem þarf til að geta samið við lögmennina bresku. 18 Sjá Ostler, Empire of the Word, bls. 404–410. 19 Lesa má um hugmyndir Nebrijas á íslensku í greininni „inngangur að málfræði kastilískrar tungu“, þýð. Anna Sigríður Sigurðardóttir, Jón á Bægisá 14/2010, bls. 30–38. 20 Sjá t.d. greinina „Will the internet always speak English?“ eftir Geoffrey Nurnberg: http://prospect.org/article/will-internet-always-speak-english [sótt 31.10.2011]. Einnig Ostler, Empire of the Word, bls. 505. 21 Eric Cheyfitz fjallar ýtarlega um samband tungumáls og nýlenduvalds í bók sinni The Poetics of Imperialism: Translation and Colonization from The Tempest to Tarzan, New york: Oxford University Press, 1991. MÓÐURMÁLSHREyFiNGiN OG MÁLSTEFNA EVRÓPUSAMBANDSiNS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.