Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 120

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 120
120 hluta hýst í Vestur-indíaskjalasafninu í Sevilla. Á fimmta tug indíakróníka voru ritaðar á 16. öld. Sagnaritarar á þessum tíma voru á annan tug, en auk þeirra skráðu margir nýjaheimsfarar sögu sína meðan á ferðalaginu stóð eða þegar heim til Spánar var komið eftir reisuna.4 Textar sem hafa að geyma upplýsingar af einhverju tagi um Ameríku og landnám Spánverja þar eru almennt flokkaðir sem hér segir: Fyrst eru bréf, fréttablöðungar og hefti eða bæklingar, ein til átta blaðsíður að lengd. Svo reisufrásagnir ferðalanga og sæfara ritaðar af þeim sjálfum eða öðrum. Þá ferðasafnrit með ferðasögum úr ýmsum áttum. Síðan kosmógrafíur, eða heimslýsingarfræði, sem segja frá álfum og löndum jarðar, ásamt öðru sem viðkemur landaskipan og -fræði. Að lokum eru bókmenntaverk þar sem nýfundin lönd og þjóðir koma við sögu.5 Á tímabilinu frá 1492 til 1551 komu út 489 textar í Evrópu sem fjöll- uðu að einhverju leyti um Nýja heiminn. Þar af voru 259 á latínu og 230 á tungu þess lands þar sem textinn var gefinn út. Ef nánar er rýnt í tölur kemur í ljós að flestir textarnir eru prentaðir og gefnir út í þýskum mál- heimi, samtals 146, þar af 45 á þýsku. Í kjölfarið fylgja Ítalía með 125 útgáfur, 72 þeirra á ítölsku, og Spánn með 89, en þar af er 71 á spænsku. útgefnum ritum fækkar eftir því sem norðar dregur. Einungis fimm rit um Nýja heiminn koma út í Englandi á þessu tímabili, þar af fjögur á ensku, og 31 í Hollandi, sjö þeirra á hollensku.6 Mikil gróska í bókaútgáfu á þessum áratugum er prentlistinni að þakka en prentsmiðjur voru í helstu borgum Evrópu svo sem Sevilla, Róm, Feneyjum, Basel, Frankfurt, Köln, París, Antwerpen og víðar þegar líða tók á 16. öldina. Næstu aldirnar var fjöldinn allur af bókum og þýðingum um Nýju veröldina gefinn út víða um heim.7 4 Fernando del Castillo Durán, Las crónicas de Indias, Madríd: Montesinos, 2004. 5 Sama rit, bls. 42–48; Walter Mignolo, „Cartas, crónicas y relaciones del descu- brimiento y la conquista“, Historia de la literatura hispanoamericana, i, ritstj. Luis Íñigo Madrigal, Madríd: Ediciones Cátedra, 2002, bls. 57–116; Emma Martinell Gifre, La comunicación entre españoles e indios: palabras y gestos, Madríd: Editorial Mapfre, 1992, bls. 49–71. 6 Bækur voru annars almennt á latínu. Sjá Friedrich Wilhelm Sixel, „Die deutsche Vorstellung vom indianer in der ersten Hälfte des 16. Jahrhunderts“, bls. 47–48; Rosa Ribas, Testimonios de la conciencia lingüística en textos de viajeros alemanes a Am­ érica en los siglos XVI y XVII, Kassel: Edition Reichenberger, 2005, bls. 40–41. 7 Í gegnum tíðina hafa evrópskir og amerískir fræðimenn helgað sig skráningu þessara verka. Skráin sem gengur alla jafna undir heitinu Americana er í dag nokk- urra binda verk. Sjá John Alden og Dennis C. Landis, European Americana. A Chronological Guide to Works Printed in Europe Relating to the Americas, 1493–1776, ERLA ERLENDSDÓTTiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.