Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 108

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2011, Blaðsíða 108
108 komi í veg fyrir samfélagslega þátttöku þess með því að skilyrða athafnir þess eða forsendur athafnanna. Með öðrum orðum, manneskja búi við drottnun ef annað fólk kemst upp með að ákvarða forsendur athafna hennar, beint eða óbeint. Andstæða drottnunar segir young hins vegar að felist í félagslegu og pólitísku lýðræði.31 Eins og sjá má af skilgreiningu hugtakanna kúgun og drottnun, eru þau bæði hugsuð út frá formgerðum (e. structure), sem merkir meðal annars það að ekki sé nauðsynlegt að sér- hver kúgaður hópur eigi sér samsvörun í kúgurum, það er einstaklingum, sem hafi kúgun þeirra að markmiði. Það virðist þó oft raunin þegar um drottnun er að ræða. Aðalatriði er þó að young hugsar bæði kúgun og drottnun sem kerfislæg fremur en einstaklingsbundin ferli: Kúgandi ein- staklingar eru ekki vandamálið heldur valdakerfin sem einstaklingarnir samsama sig með og athafna sig í. Þessi valdakerfi geta verið af ýmsum toga, til dæmis hugmyndakerfi, stjórnkerfi, tæknikerfi og fleira. Það er einkum ein tegund birtingarmynda kúgunar sem femínískir guð- fræðingar hafa heimfært upp á konur og náttúruna og það er ofbeldi.32 Ef litið er á ofbeldi gagnvart konum sérstaklega, þá er það svo að fjöldi sam- tíma rannsókna skýrir það fyrst og fremst með tilvísun til neikvæðra, menn- ingarlegra viðhorfa til kvenna sem enn séu við lýði víða um heim.33 Þetta er sjónarmið sem femínísk guðfræði hefur lengi haldið fram, að dýpstu rætur þess ofbeldis sem konur verði fyrir af hálfu karla liggi í kvenfyrirlitn- ingu. Slíka kvenfyrirlitningu finna þær ekki síst í hugmyndum kristinnar guðfræðilegrar orðræðu um mismunandi eðli karla og kvenna.34 31 Sama rit, bls 38. 32 Eitt dæmi af mörgum er indverski fræðimaðurinn og femínistinn Vandana Shiva, „Let Us Survive“, Women, Ecology and Development, Women Healing Earth. Third World Women on Ecology, ritstj. Rosemary Radford Ruether, Maryknoll, New york: Orbis Books, 1996, bls. 65–73. Vandana Shiva heldur því fram að þróunarhug- myndir Vesturlanda hafi borið með sér arðrán og fátækt, eyðingu, eyðileggingu og dauða náttúrunnar í þróunarlöndunum. Hinar vestrænu þróunarhugmyndir hafi orðið þess valdandi að hin nánu tengsl fólksins á indlandi við náttúruna sem móður jörð séu nú rofin. Fórnarlömb þróunarinnar í þróunarlöndunum eru, samkvæmt hennar túlkun, fyrst og fremst konur. 33 Hér má nefna rannsóknir á vegum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, sem hefur ítrekað gefið slíkar skýringar á ofbeldi karla í garð kvenna á heims- vísu. Sjá t.d. skýrslu á heimasíðu stofnunarinnar: WHO Multi-country study of women’s health and domestic violence against women: http://whqlibdoc.who.int/ publications/2005/924159358X_eng.pdf [sótt 29.5.2011]. 34 Sólveig Anna Bóasdóttir, Violence, Power, and Justice. A Feminist Contribution to Christian Sexual Ethics, Uppsala: Acta Universitatis Upsaliensis, 1998, bls. 101– 121. SólveiG AnnA BóASdóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.