Peningamál - 01.07.2006, Side 12

Peningamál - 01.07.2006, Side 12
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 12 .... en verðlag sjávarafurða hækkar Verðlag sjávarafurða hefur farið hækkandi í erlendri mynt frá því snemma sumars 2004, alls um 13%. Botnfiskafurðir aðrar en ferskar hafa hækkað um 16% á sama tíma (miðað við apríl sl.). Sjófrystur og ferskur fiskur hefur hækkað mest, en það eru afurðir sem standa nær kaupendum í virðiskeðjunni en frystar og saltaðar. Meðalverð ann- arra sjávarafurða en ferskra var 7% hærra á fyrsta þriðjungi ársins en fyrir ári og verðlag annarra botnfiskafurða en ferskra var rúmlega 9% hærra. Verðlag ferskra fiskafurða hækkaði töluvert meira, eða um 15%. Bræðsluafurðir hafa hækkað mjög mikið og höfðu hækkað um 20% á einu ári í apríl. Fyrstu mánuði þessa árs hefur verðlagsþróun sjávarafurða einkennst af hefðbundinni árstíðarsveiflu, með nokkurri lækkun í ársbyrjun. Verðlag réttist að jafnaði af þegar líður að sumri. Útflytjendur búast almennt við að verðlag frystra og saltaðra sjávaraf- urða hækki nokkuð það sem eftir lifir árs. Þanþol markaðarins til frekari verðhækkana kann þó að vera því sem næst uppurið. Öðru máli virðist gegna um ferskar sjávarafurðir þar sem reiknað er með áframhaldandi og verulegri hækkun út þetta ár. Um miðjan júní hafði verð á fiskimjöli hækkað mjög mikið eða um allt að 80% frá því á sama tíma í fyrra og er búist við að verðið haldist hátt í ár. Í spánni sem kynnt er hér á eftir er gert ráð fyrir að verðlag sjávarafurða í erlendum gjaldmiðli verði að jafnaði um 10% hærra á þessu ári en í fyrra. Á næsta ári er því spáð að verðlagið hækki um 4% milli ára. Álverð er langt yfir langtímameðaltali Álverð hefur ekki verið hærra um nær tveggja áratuga skeið og hefur hækkað um 45% á sl. tólf mánuðum. Hæst fór verðið í fyrri hluta maí sl. þegar að það náði 3.250 $/t en hefur lækkað um fjórðung á seinustu fjórum vikum, í u.þ.b. 2.500 $/t. Verðlagsþróunin á seinustu mánuðum hefur einkennst af miklu flökti. Að meðaltali var sextíu daga verðflökt um 17½% á sl. ári, tæplega 30% það sem af er þessu ári og 33% í maí.1 Helstu skýringar á þessu aukna flökti eru aukin spákaup- mennska, vaxandi óvissa með raforkuverð í N-Ameríku og Evrópu og Breyting frá síðustu Núverandi spá1 spá (prósentur)2 2006 2007 2008 2006 2007 Útflutningur vöru og þjónustu 1,4 11,2 14,0 -2,0 -1,9 Útflutningsframleiðsla sjávarafurða -2,0 -2,1 0,0 - -4,1 Útflutningsframleiðsla stóriðju 26,9 59,9 33,0 -4,4 -1,7 Verð sjávarafurða í erlendri mynt 10,0 4,0 2,0 0,5 - Verð áls í USD3 39,0 -3,0 3,0 12,0 -1,0 Verð eldsneytis í erlendri mynt4 26,0 5,0 -3,0 10,0 -0,6 Alþjóðleg verðbólga5 2,1 2,0 2,2 0,1 - Viðskiptakjör vöru og þjónustu 11,0 1,0 1,9 3,8 -0,3 Erlendir skammtímavextir6 3,5 3,9 4,1 0,4 0,4 1. Breyting frá fyrra ári í % nema fyrir vexti. 2. Breyting frá Peningamálum 2006/1. 3. Spá byggð á framvirku álverði. 4. Spá byggð á framvirku elds neytis verði. 5. Spá frá Consensus Forecasts. 6. Spá byggð á vegnu meðaltali framvirkra vaxta helstu viðskiptalanda Íslands. Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Bloomberg, Consensus Forecasts, Hagstofa Íslands, New York Mercantile Exchange, Seðlabanki Íslands. 1. Sjá CRU Monitor, Aluminium, júní 2006. 1. Álverð nær til 20. júní 2006. Heimild: Reuters EcoWin. Jan. 1999 = 100 Ál, $/tonn Mynd II-6 Verð á sjávarafurðum (í erl. gjaldmiðli) og áli janúar 2000 - maí 20061 90 93 96 99 102 105 108 111 114 1.000 1.300 1.600 1.900 2.200 2.500 2.800 3.100 3.400 2006200520042003200220012000 Verð sjávarafurða alls (v. ás) Verð botnfisks án ísfisks (v. ás) Álverð, meðaltal mánaðar (h. ás) Tafla II-1 Útflutningur og helstu forsendur um þróun ytri skilyrða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.