Peningamál - 01.07.2006, Síða 13

Peningamál - 01.07.2006, Síða 13
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 13 vinnudeilur í álverum í Bandaríkjunum. Þessir þættir eru einnig taldir skýra þá snörpu hækkun og verðlækkun sem varð í maí. Grunnþættir eftirspurnar eru enn sterkir og taldir veita mikið viðnám við lækkun álverðs. Notkun áls í heiminum hefur vaxið um 6,5% sl. tólf mánuði en framleiðsla um 6,1%. Hlutfall birgða og notkunar hefur lækkað úr 6,7 vikna birgðum árið 2005 í 6,3 vikna. Hátt orkuverð í N-Ameríku og Evrópu setur framleiðslu álvera í þessum löndum veruleg takmörk. Áfram er aukningin drifin áfram af mikilli eftirspurn og notkun í Kína, en undanfarið ár hefur notkunin þar í landi aukist um nær 20%. Þá eykst notkun áls einnig hratt í A-Evrópu (6,3% ársaukning), í Rússlandi og tengdum ríkjum (8,3%) svo og í öðrum Asíulöndum en Kína og Japan (5,9%). Raungengi er nú nálægt langtímameðaltali Raungengi miðað við hlutfallslegt neysluverð hefur lækkað um ríflega 15% frá áramótum. Þetta er minni lækkun en nemur nafnveikingu krónunnar á tímabilinu, en það skýrist af meiri hækkun verðlags hér- lendis en í samanburðarlöndunum. Litlar breytingar á forsendum um þróun ytri skilyrða Forsendur um erlenda vexti og alþjóðleg verðbólguskilyrði eru svip- aðar og í síðasta hefti Peningamála en gert er ráð fyrir talsvert meiri hækkun á verðlagi eldsneytis og áls á þessu ári en ívið minni á næsta ári. Eins og bent var á hér að framan eru aflahorfur fyrir næsta ár töluvert verri en áður var talið og er nú gert ráð fyrir 2% samdrætti í stað 2% aukningar. Af þessum sökum verður vöxtur útflutnings vöru og þjónustu á þessu og næsta ári heldur minni en í síðustu spá. +1 staðalfrávik Heimild: Seðlabanki Íslands. 1980 = 100 Mynd II-7 Raungengi janúar 1980 - maí 2006 Mánaðarleg gögn m.v. hlutfallslegt neysluverð 75 85 95 105 115 125 ‘06‘04‘02‘00‘98‘96‘94‘92‘90‘88‘86‘84‘82‘80 -1 staðalfrávik Langtíma- meðaltal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.