Peningamál - 01.07.2006, Síða 32

Peningamál - 01.07.2006, Síða 32
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 32 1. Heildarvinnustundafjöldi er margfeldi fólks við vinnu í viðmiðunarviku og meðalfjöldi vinnustunda í viðmiðunarviku. 2. Niðurstöður vinnumarkaðskönnunar fyrir árin 1991–2002 eru þó ekki fyllilega sambæri- legar við niðurstöður eftir árið 2003 vegna breyttrar aðferðafræði við mælingar. 3. Sjá umfjöllun um laus störf í grein Rannveigar Sigurðardóttur (2005) ,,Ráðgátur á vinnu- markaði“, Peningamálum 2005/1, bls. 87-97. VI Vinnumarkaður og launaþróun Áfram hefur dregið úr atvinnuleysi frá síðustu útgáfu Peningamála og er það nú nálægt fyrra lágmarki. Vinnuaflsnotkun hefur aukist en vísbendingar eru um að draga kunni úr eftirspurn eftir vinnuafli á næstunni. Samkomulag ASÍ og SA frá 22. júní sl. hefur í för með sér verulega aukna launabólgu og mun meiri en samrýmst getur stöðugu verðlagi. Atvinnuleysi nálægt lágmarki Það sem af er ári hefur atvinnuleysi verið í takt við spá Seðlabankans sem birtist í Peningamálum hinn 30. mars, eða 1,5%. Atvinnuleysi, hvort heldur skráð eða að teknu tilliti til árstíðarsveiflu, stóð í stað milli mánaða í maí og var 1,3% og 1,2%. Spáð er að atvinnuleysi verði svipað á þessu ári og það mælist nú en að það fari vaxandi og verði komið í 3,5% árið 2008. Vinnuaflsnotkun eykst enn ... Samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar jókst vinnuaflsnotkun töluvert á fyrsta ársfjórðungi miðað við sama tíma í fyrra, hvort heldur hún er mæld sem fjöldi starfandi eða heildarvinnustundafjöldi.1 Fólki á vinnumarkaði fjölgaði um 4,3%. Starfandi fólki fjölgaði nokkru meira vegna fækkunar atvinnulausra, eða um tæp 5%. Eftir að vinnuaflsnotkun tók að aukast á fyrsta ársfjórðungi í fyrra jókst atvinna sveigjanlegri hluta vinnuaflsins verulega. Atvinnuþátttaka yngstu aldurshópanna (16-24 ára) jókst úr 64% fyrir ári í 69%. Starfandi fólki á aldrinum 55-74 ára fjölgaði um 10% og með- alvinnutími þess jókst um 3½ klst. á viku. Á fyrsta fjórðungi ársins jókst atvinna og vinnuframlag fólks á aldrinum 25-54 ára einnig nokkuð, en vinnuframlag þess aldurshóps hafði breyst töluvert minna en annarra aldurshópa um nokkurt skeið. Starfandi karlmönnum á aldrinum 25- 54 ára fjölgaði um 7½% og meðalvinnutími kvenna jókst um rúmlega eina klst. á viku. Heildarvinnustundum þeirra fjölgaði því nokkru meira en á vinnumarkaðinum öllum, eða um tæp 7,8%. Á vinnumarkaðinum öllum fjölgaði vinnustundum um 6,8%. Atvinnuþátttaka jókst um 1,3 prósentur á fyrsta fjórðungi árs- ins frá sama tíma í fyrra og var um 81%. Atvinnuþátttaka er þó enn töluvert minni en hún var þegar hún varð mest á árunum 1999-2001 og gæti innlend vinnuaflsnotkun því enn aukist.2 Störfum hjá vinnumiðlunum hefur fjölgað mun hægar frá haust- mánuðum. Það sem af er ári hafa þau verið u.þ.b. 40% færri en á sama tíma í fyrra. Stafar það þó ekki af minni eftirspurn eftir vinnuafli heldur fremur af því að ekki þarf lengur að auglýsa störf í sama mæli til að geta sótt um atvinnuleyfi.3 0 1 2 3 4 5 6 7 8 ‘05‘03‘01‘99‘97‘95‘93‘91 Heimildir: Vinnumálastofnun, Seðlabanki Íslands. Mynd VI-1 Atvinnuleysi janúar 1991 - maí 2006 % af mannafla Atvinnuleysi Atvinnuleysi (árstíðarleiðrétt) Heimild: Hagstofa Íslands. Mynd VI-2 Breytingar á vinnuafli 2003-2006 Breyting frá sama fjórðungi fyrra árs -3 -2 -1 0 1 2 3 4 5 6 7 Meðal- vinnutími (klst.) Heildar- vinnumagn (%) Atvinnu- leysi (prósentur) Fjöldi starfandi (%) Atvinnu- þátttaka (prósentur) 1. ársfj. 2004 2. ársfj. 2004 3. ársfj. 2004 4. ársfj. 2004 % 1. ársfj. 2005 2. ársfj. 2005 3. ársfj. 2005 4. ársfj. 2005 1. ársfj. 2006 1. Mánaðarlegar tölur, sýnd eru þriggja mánaða hreyfanleg meðaltöl. Heimild: Vinnumálastofnun. Mynd VI-3 Fjöldi lausra starfa hjá vinnumiðlunum og nýrra atvinnuleyfa 1999-20061 Fjöldi lausra starfa Ný atvinnuleyfi (h. ás) Laus störf (v. ás) 0 250 500 750 1.000 1.250 1.500 1.750 0 100 200 300 400 500 600 700 20062005200420032002200120001999 Fjöldi leyfa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.