Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 34

Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 34
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 34 Þar sem verðbólga hefur verið töluvert umfram forsendur kjara- samninga á almennum vinnumarkaði er ljóst að forsendur þeirra voru brostnar og að líklega hefði komið til endurskoðunar launaliðar kjara- samninga eða uppsagnar kjarasamninga að óbreyttu undir lok ársins. Hækkanir í samkomulagi á vinnumarkaði langt umfram það sem samrýmist stöðugu verðlagi ... Samkvæmt samkomulagi ASÍ við SA og landssambönd þess frá 22. júní mun bætast sérstakur 15 þ.kr. taxtaviðauki við alla mánaðarlaunataxta gildandi kjarasamninga milli aðila frá og með 1. júlí. Hækkun þeirra sem fá fulla taxtaviðbót, miðað við meðallaun á samningssviði aðila, er áætl- uð um 8%. Væntingar samningsaðila eru um að þessi viðbót hafi aðeins í för með sér aukinn launakostnað vegna starfsmanna á almennum vinnumarkaði sem fá ekki greidd laun umfram taxta, því gert er ráð fyrir að yfirborganir þeirra sem þær fá verði lækkaðar á móti taxtaviðauka. Þeim starfsmönnum sem ekki fá þannig hækkun vegna taxtaviðbótar og hafa ekki fengið a.m.k. 5,5% hækkun launa sl. ár verður þó tryggt það sem á vantar með hækkun launa frá 1. júlí. Nánari grein er gerð fyrir samkomulaginu í rammagrein VI-1. ... án þess að peningastefnan geti brugðist við í tíma Við núverandi aðstæður á vinnumarkaði verður að telja frekar ólíklegt að til takist eins og væntingar samningsaðila standa til, þ.e. að hægt verði að einangra launahækkanirnar við taxtahópa á almennum vinnumarkaði. Veruleg spenna hefur verið á vinnumarkaði undanfarið og mikil samkeppni hefur ríkt um starfsfólk sem fyrirtækin telja mikil- vægast að halda í. Við það hefur skapast launamunur á vinnustöðum umfram það sem byggt er inn í kjarasamninga. Með þessari útfærslu launabreytinga er leitast við að eyða þessum launamuni með því að hækka einkum laun þeirra sem farið hafa á mis við þessar launahækk- anir. Líklegt verður að telja að markaðsöflin endurskapi a.m.k. að ein- hverju leyti aftur þennan launamun. Í ljósi samkomulags ASÍ og SA og líklegs launaskriðs í kjölfarið er nú gert ráð fyrir töluvert meiri aukningu launakostnaðar í ár en í síðustu spá Seðlabankans. Ekki er gert ráð fyrir að framleiðni aukist umfram það sem þá var spáð. Því er gert ráð fyrir að launakostnaður á framleidda einingu aukist um 7½% á árinu 2006 í stað 6½% í mars- spánni. Það mun fela í sér verulegan verðbólguþrýsting frá innlendum vinnumarkaði sem peningastefnan getur ekki brugðist nægilega tím- anlega við. Á næsta ári er gert ráð fyrir að launakostnaður á fram- leidda einingu aukist um rúmlega 8% og um rúmlega 4% árið 2008. Það er mun meiri hækkun launa en samrýmst getur 2,5% verðbólg- umarkmiði bankans. Fráviksspá með föstum stýri vöxtum gefur svip- aða niðurstöðu og grunnspáin. Í fráviksspá með peningastefnureglu bankans er aðhald peningastefnunnar hins vegar meira sem hefur í för með sér meira atvinnuleysi á næsta og þar næsta ári og þar með minni aukningu launakostnaðar. 1. Grunnspá Seðlabanka Íslands 2006-2008. Heimild: Seðlabanki Íslands. Mynd VI-5 Launakostnaður á framleidda einingu 1999-20081 Breyting frá fyrra ári (%) Peningamál 2006/1 Peningamál 2006/2 0 2 4 6 8 10 ‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.