Peningamál - 01.07.2006, Síða 40

Peningamál - 01.07.2006, Síða 40
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 40 Áfram mikill viðskiptahalli í ár en hjöðnun á næsta ári – einkum ef peningastefnan verður aðhaldssamari Í síðasta hefti Peningamála var þess getið að viðskiptahallinn á árinu 2005 væri met meðal OECD-ríkja og þótt víðar væri leitað. Ef horft er til síðustu fjögurra ársfjórðunga er hallinn enn meiri. Í grunnspánni dregur þó verulega úr viðskiptahallanum það sem eftir lifir árs. Spáð er að hallinn muni nema 15½% af landsframleiðslu fyrir árið í heild og hjaðna töluvert á næsta ári þegar útflutningur áls eykst verulega. Að viðskiptahallinn hjaðni í ár kann að virðast bjartsýn spá í ljósi þess að innflutningur eykst hraðar en útflutningur í spánni og að hallinn á fyrsta fjórðungi ársins nam 25% af landsframleiðslu. Skýringin liggur einkum í því að búist er við að verðlag útflutnings hækki mun meira en verðlag innflutnings. Því má þó halda fram að nokkur hætta sé á að viðskiptahallinn í ár geti orðið meiri en spáð er í ljósi þess hversu mikill halli var á fyrsta fjórðungi ársins. Samkvæmt tölum um vöruviðskipti í apríl og maí virðist stefna í litlu minni vöruskiptahalla á öðrum fjórð- ungi ársins. Því þarf að draga mjög hratt úr hallanum á síðari helmingi þess til þess að spáin gangi eftir. Aðhaldssamari peningastefna gæti stuðlað að hraðari aðlögun, en áhrifin yrðu þó tiltölulega hófleg á yfirstandandi ári. Hins vegar munar meiru á næsta ári. Ef stýrivextir fylgja peningastefnureglunni verður viðskiptahallinn á næsta ári 5½% í stað 8% og afgangur myndast árið 2008. Slík þróun ætti að styðja mjög við gengi krón- unnar á síðari helmingi spátímabilsins og stuðla að hjöðnun verðbólg- unnar, eins og fjallað er um í næsta kafla. Tafla VII-1 Viðskiptajöfnuður 2005-2008 Hlutfall af VLF (%) 2005 2006 2007 2008 Viðskiptajöfnuður -16,5 -15,4 -8,0 -1,0 Vöru- og þjónustujöfnuður -12,8 -10,8 -3,9 3,1 Þáttateknajöfnuður1 -3,7 -4,9 -4,3 -4,3 1. Rekstrarframlög eru meðtalin. Heimildir: Hagstofa Íslands, grunnspá Seðlabanka Íslands 2006-2008.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.