Peningamál - 01.07.2006, Síða 55

Peningamál - 01.07.2006, Síða 55
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 55 reyndar um skeið nokkru hærri vexti en Íbúðalánasjóður, en vextir hans hækkuðu einnig nýlega. Miðað við ávöxtunarkröfu íbúðabréfa að undanförnu gætu þessir vextir haldist óbreyttir um nokkurt skeið. Vextir óverðtryggðra skuldabréfa hafa hækkað meira, en að töluverðu leyti skýrist vaxtahækkun þeirra af meiri verðbólguvæntingum. Á sama tíma og raunvextir hafa haldist lítt breyttir hefur aðhald sem fram á þetta ár fólst í háu gengi krónunnar minnkað verulega. Hátt gengi þrengdi að samkeppnisgreinum og stuðlaði þannig að því að halda launabólgu í skefjum við erfiðar aðstæður, t.d. við endur- skoðun kjarasamninga í nóvember árið 2005. Nýlegt samkomulag um verulega hækkun lægstu launa er glögg vísbending um hversu mikið hefur slaknað á þessu aðhaldi. Raungengi er nú hugsanlega ekki fjarri langtímajafnvægi. Lántökur í erlendum gjaldmiðlum eru að því leyti öllu hagkvæmari nú en áður, en á móti hafa erlendir vextir hækkað. Einnig er ljóst að lækkun gengisins hefur haft veruleg áhrif á verðbólguvæntingar og þannig stuðlað að lækkun væntra raunvaxta. Þótt raunvextir hafi ekki hækkað að undanförnu og gengi krón- unnar veiti nú minna aðhald en áður er ljóst að erlend fjárhagsleg skilyrði hafa versnað töluvert. Grunnvextirnir, þ.e.a.s. vextir áhættu- lítilla ríkisskuldabréfa, hafa hækkað og áhættuálag einnig, ekki síst á vexti íslenskra lánafyrirtækja. Vegna þess að íslensk fjármálafyrirtæki miðla meginhluta þess fjármagns sem íslensk fyrirtæki sækja á erlenda markaði má ætla að kjör á þessum lánum kunni að versna verulega á næstunni. Vextir lána viðskiptabankanna í erlendum gjaldmiðlum hafa hækkað um u.þ.b. 1 prósentu frá áramótum. Þeir fela þó enn í sér mjög lága raunvexti miðað við núverandi verðbólguhorfur að því gefnu að gengi krónunnar haldist stöðugt. Peningastefnan þarf að bregðast við versnandi horfum um launaþróun Undanfarin misseri hefur Seðlabankinn lýst áhyggjum af því að launa- kostnaður á framleidda einingu hafi aukist mun meira en samrýmst getur verðbólgumarkmiðinu. Það sem af er ári hefur launavísitalan verið u.þ.b. 8½% hærri en fyrir ári. Verðbólguþrýstingur þessara launahækkana kemur fram í dagsljósið nú þegar gengi krónunnar veitir ekki lengur sama aðhald og áður. Skortur á vinnuafli hefur verið vaxandi vandamál. Sveitarfélögin létu undan þrýstingi í aðdraganda kosninga og hækkuðu laun ákveð- inna stétta þar sem skortur var á starfsfólki. Umtalsverð hækkun launa nokkurra starfsstétta umfram laun á almennum vinnumarkaði, einkum í opinbera geiranum, ásamt vaxandi verðbólgu hefur magnað spennu á vinnumarkaði og gefið kröfum um almennar launahækkanir byr undir báða vængi. Þegar ofþensla er í þjóðarbúskapnum getur tog- streita um tekjuskiptingu auðveldlega leitt til þess að launaþróun fari úr böndunum. Nú þegar hafa laun hækkað langt umfram það sem lagt var upp með árið 2004. Samkomulag sem nú er í höfn um endurskoð- un launaliða kjarasamninga áður en reynir á endurskoðunarákvæði þeirra í haust felur í sér verulega viðbótarhækkun launa. Hugmyndin að baki samkomulagsins, sem nánar er lýst í rammagrein VI-1 á bls. 35-37, er að hækka laun þeirra sem farið hafa á mis við yfirborganir sem fyrirtæki hafa gripið til í því skyni að halda hæfu starfsfólki og að Mynd IX-4 Ávöxtunarkrafa íbúðarbréfa Dagleg gögn 8. júlí 2004 - 28. júní 2006 Heimild: Seðlabanki Íslands. % 3,0 3,5 4,0 4,5 5,0 HFF150644 HFF150434 HFF150224 HFF150914 200620052004 Mynd IX-5 Raungengi Mánaðarleg gögn m.v. hlutfallslegt verðlag janúar 1999 - maí 2006 Heimild: Seðlabanki Íslands. 1980 = 100 75 80 85 90 95 100 105 110 115 120 20062005200420032002200120001999 Mynd IX-6 Raunstýrivextir Vikulegar tölur 7. janúar 1998 - 20. júní 2006 Raunstýrivextir m.v.: verðbólgu verðbólguálag ríkisbréfa til u.þ.b. 5 ára verðbólguvæntingar sérfræðinga á fjármálamarkaði verðbólguvæntingar fyrirtækja verðbólguvæntingar almennings Heimild: Seðlabanki Íslands. % 0 2 4 6 8 10 ‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99‘98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.