Peningamál - 01.07.2006, Síða 67

Peningamál - 01.07.2006, Síða 67
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 67 Aðferðum við val á félögum í úrvalsvísitöluna verður breytt um mitt ár og er meginbreytingin sú að valin verða 12 til 15 félög úr hópi þeirra 15 sem hafa mesta veltu og seljanleika. Áður voru í þessum hópi 20 félög og voru valin 15 þeirra í úrvalsvísitöluna. Talsverðar breytingar hafa orðið á eignaraðild ýmissa félaga sem skráð eru í Kauphöllinni, m.a. hefur markvisst verið unnið að því að vinda ofan af svokölluðu krosseignarhaldi félaga en það atriði var tals- vert gagnrýnt af erlendum greinendum þegar hræringar í febrúar og mars voru í algleymingi. Meðal þeirra breytinga sem þegar hafa orðið er sala Kaupþings banka á 24% hlut í VÍS til Exista. Fyrirhugað er að eignarhlutur bankans í Exista verði óverulegur en stefnt er að skrán- ingu Exista á lista Kauphallarinnar í september og hyggst Kaupþing banki selja fagfjárfestum af hlut sínum. Landsbankinn seldi í lok apríl hlutafé sitt í sænska fjárfestingarbankanum Carnegie. Glitnir seldi tryggingafélagið Sjóvá til Milestone í maí. FL Group seldi í apríl allan hlut sinn í Easy Jet og hefur aukið eignarhald sitt í Glitni úr 4,2% í 23% frá áramótum. OBX (Noregur) DJIA (Bandaríkin) NIKKEI 225 (Japan) DAX (Þýskaland) ICEX15 (Ísland) FTSE100 (Bretland) Mynd 10 Þróun nokkurra hlutabréfavísitalna Daglegar tölur 30. desember 2005 - 23. júní 2006 30. desember 2005 = 100 Heimild: Reuters. 80 100 120 140 júnímaíaprílmarsfeb.jan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.