Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 80

Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 80
UM ÚTRE IKNING Á GJALDMIÐLAVOGUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 80 þjónustuviðskipta, sem endurspeglar viðskiptagjaldmiðil en ekki við- skiptaland. Aðferð Seðlabankans eykur því vægi stóru gjaldmiðlanna, einkum Bandaríkjadals, á kostnað hinna.5 Í gjaldmiðlakörfu Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins fyrir Ísland eru einnig fl eiri lönd en í vog Seðlabank- ans og horft er fram hjá viðskiptum við önnur lönd en þau sem eru í voginni. Aðferðin sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn notar eykur vægi Asíulanda í körfunni töluvert auk þess sem tekið er beint tillit til við- skipta við Kína. Að auki er rétt að hafa í huga að vogin í vísitölu Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins er byggð á viðskiptum áranna 1999-2001, en íslenska vogin er uppfærð árlega á grundvelli viðskipta síðasta árs. Alþjóðagreiðslubankinn Alþjóðagreiðslubankinn (BIS) hefur reglulega birt vogir og nafngengis- vísitölur 27 gjaldmiðla frá árinu 1993. BIS hefur nýverið fjölgað og end- urbætt vogirnar sem liggja til grundvallar þessum vísitölum og reiknar nú sambærilega vísitölu fyrir 52 gjaldmiðla, þar á meðal íslensku krón- una. Viðkomandi lönd stóðu samtals fyrir um 93% af heimsversluninni árið 2004. Breytingar á aðferðum miða að því að gjaldmiðlavogirn- ar endurspegli þá þróun sem orðið hefur í alþjóðaviðskiptum á und- anförnum árum.6 Eingöngu er byggt á gögnum um tvíhliða vöruvið- skipti milli landa. Tekið er tillit til þriðjulandaáhrifa gegnum nokkurs konar tvöfalda vigtun (e. double-weighting). Sjálfri aðferðafræðinni við útreikning á vogunum svipar mjög til aðferðar Seðlabanka Íslands í núgildandi vísitölu. Þótt það kunni að vera galli að vísitölur BIS taki hvorki tillit til þjónustuviðskipta né hrávöruviðskipta gerir það mögu- legt að beita samræmdri aðferð á alla 52 gjaldmiðlana sem vísitalan nær til. Hún er því gagnleg við samanburð á milli landa. Noregur Gengisvísitala norsku krónunnar (TWI) inniheldur 15 gjaldmiðla og byggist á viðskiptum við 25 helstu viðskiptalönd Norðmanna en þeim var fjölgað úr 18 1. febrúar 2000 þegar evran kom í staðinn fyrir 11 gjaldmiðla (Norges Bank 1999). Um leið var viðskiptavegna vísitalan keðjutengd líkt og gert er hér á landi, sem kemur í veg fyrir breytingar á vísitölunni við það eitt að voginni sé breytt. Stuðst er við vogir frá OECD.7 Norski seðlabankinn reiknar einnig innfl utningsvegna geng- isvísitölu fyrir 44 lönd. Þróun hennar sýnir að lönd sem hafa tiltölulega lítið vægi geta haft töluverð áhrif á meðalgengi norsku krónunnar þegar miklar breytingar verða á gengi þeirra. Sérstaklega eru áhrif Asíu vanmetin í 25 landa voginni. Vöruviðskipti við löndin 25 námu tæplega 99% af heildarvöruviðskiptum árið 1970, en höfðu minnkað hlutfallslega í 89% árið 1996. Auk þess sem fl eiri gjaldmiðlar eru í norsku voginni er hún frábrugðin þeirri íslensku að því leyti að ekki er tekið tillit til þjónustuviðskipta. 5. Vægi Bandaríkjanna kann þó að vera einhverju meira en gengur og gerist vegna þjón- ustuviðskipta við varnarliðið á Miðnesheiði. Innan við 4% útflutningstekna hafa komið frá bandarísku flotastöðinni undanfarin ár. Áhrifin á gjaldmiðlavogina eru því varla meiri en 1½%. 6. Sjá nánar í Klau og Fung (2006). 7. Vísitalan er reiknuð miðað við gengið fyrsta virka dag febrúarmánaðar, sem er grunndagur vísitölunnar. Grunneiningu vogarinnar var breytt árlega og vogir vísitölunnar uppfærðar um leið fram til ársins 2001, þegar verðbólgumarkmið var tekið upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.